Frysta verð til að berjast gegn verðbólgunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2022 07:56 Carrefour er ein stærsta verslunarkeðja heims. Karol Serewis/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Franska verslunarkeðjan Carrefour hyggst leggja baráttunni gegn verðbólgu í Frakklandi lið með því að frysta vöruverð á hundrað vörum. Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur. Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur.
Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira