Ragnhildur komst ekki í gegnum niðurskurð Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 16:01 Ragnhildur Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst ekki í gegnum niðurskurð á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina á Rancho Mirage-golfvellinum í Kaliforníu í nótt. Skorið var niður eftir þrjá hringi en Ragnhildur lék sinn þriðja hring í nótt. Hún fór hringinn á fjórum höggum yfir pari, líkt og annan hringinn nóttina á undan. Hún lauk keppni á átta höggum yfir pari eftir að hafa farið fyrsta hringinn á pari. Hún var því sex höggum frá niðurskurðarlínunni sem markaðist við tvö högg yfir pari. Hún átti fína spretti um helgina og segir í samtali við Kylfing.is að hún telji sig eiga heima á þessu sviði og að þetta fari í reynslubankann. „Þó að ég sé ekki sátt með spilamennskuna sjálfa, tek ég margt frá þessari viku hérna í Kaliforníu. Mér finnst ég klárlega eiga heima á þessu sviði og veit ég að þessi reynsla mun bara hjálpa mér við það að komast á þann stað sem ég vil komast á,“ er haft eftir Ragnhildi á Kylfingur.is. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur hlotið keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni, sem er sú sterkasta í heimi. Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Skorið var niður eftir þrjá hringi en Ragnhildur lék sinn þriðja hring í nótt. Hún fór hringinn á fjórum höggum yfir pari, líkt og annan hringinn nóttina á undan. Hún lauk keppni á átta höggum yfir pari eftir að hafa farið fyrsta hringinn á pari. Hún var því sex höggum frá niðurskurðarlínunni sem markaðist við tvö högg yfir pari. Hún átti fína spretti um helgina og segir í samtali við Kylfing.is að hún telji sig eiga heima á þessu sviði og að þetta fari í reynslubankann. „Þó að ég sé ekki sátt með spilamennskuna sjálfa, tek ég margt frá þessari viku hérna í Kaliforníu. Mér finnst ég klárlega eiga heima á þessu sviði og veit ég að þessi reynsla mun bara hjálpa mér við það að komast á þann stað sem ég vil komast á,“ er haft eftir Ragnhildi á Kylfingur.is. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur hlotið keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni, sem er sú sterkasta í heimi.
Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira