United og Real Madrid komast að samkomulagi um Casemiro Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2022 18:30 Casemiro verður að öllum líkindum orðinn leikmaður Manchester United á næstu dögum. Antonio Villalba/Real Madrid via Getty Images Manchester United hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á brasilíska miðjumanninum Casemiro. United mun greiða rétt tæplega 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Meðal þeirra sem greina frá þessu eru Sky Sports og félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano, en þessi þrítugi miðjumaður á þó eftir að semja við félagið um kaup og kjör áður en kaupin ganga í gegn. Samkvæmt heimildum Sky Sports styttist þó í það að samningar milli leikmannsins og félagsins séu í höfn. Búist er við því að Casemiro lendi á Bretlandseyjum einhverntíman á næstu tveimur sólarhringum til að gangast undir læknisskoðun og skrifa svo í kjölfarið undir fjögurra ára samning við United, með möguleika á eins árs framlengingu. Casemiro to Man United, here we go! Real Madrid accepted all details of the bid, clubs preparing contracts right now. €60m fixed fee, €10m add-ons 🚨🔴🇧🇷 #MUFCCasemiro has full agreement on four year deal, option until 2027.Medical and then visa to be sorted during weekend. pic.twitter.com/tiuAdkCR81— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Casemiro hefur verið í herbúðum Real Madrid frá árinu 2013, ef frá er talið eitt tímabil þar sem hann var á láni hjá Porto. Hann hefur leikið 336 leiki fyrir félagið, skorað í þeim 31 mark og lagt upp önnur 29 fyrir liðsfélaga sína. Hjá Real Madrid hefur Casemiro unnið allt sem hægt er að vinna í félagsliðafótbolta, en hann á einnig að baki 65 leiki fyrir brasilíska landsliðið Uppfært: Bæði Real Madrid og Manchester United hafa birt færslur á heimasíðum sínum þar sem félögin staðfesta að samkomulag um félagsskiptin sé í höfn. We are delighted to have reached an agreement in principle for the transfer of @Casemiro 🇧🇷#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Meðal þeirra sem greina frá þessu eru Sky Sports og félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano, en þessi þrítugi miðjumaður á þó eftir að semja við félagið um kaup og kjör áður en kaupin ganga í gegn. Samkvæmt heimildum Sky Sports styttist þó í það að samningar milli leikmannsins og félagsins séu í höfn. Búist er við því að Casemiro lendi á Bretlandseyjum einhverntíman á næstu tveimur sólarhringum til að gangast undir læknisskoðun og skrifa svo í kjölfarið undir fjögurra ára samning við United, með möguleika á eins árs framlengingu. Casemiro to Man United, here we go! Real Madrid accepted all details of the bid, clubs preparing contracts right now. €60m fixed fee, €10m add-ons 🚨🔴🇧🇷 #MUFCCasemiro has full agreement on four year deal, option until 2027.Medical and then visa to be sorted during weekend. pic.twitter.com/tiuAdkCR81— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Casemiro hefur verið í herbúðum Real Madrid frá árinu 2013, ef frá er talið eitt tímabil þar sem hann var á láni hjá Porto. Hann hefur leikið 336 leiki fyrir félagið, skorað í þeim 31 mark og lagt upp önnur 29 fyrir liðsfélaga sína. Hjá Real Madrid hefur Casemiro unnið allt sem hægt er að vinna í félagsliðafótbolta, en hann á einnig að baki 65 leiki fyrir brasilíska landsliðið Uppfært: Bæði Real Madrid og Manchester United hafa birt færslur á heimasíðum sínum þar sem félögin staðfesta að samkomulag um félagsskiptin sé í höfn. We are delighted to have reached an agreement in principle for the transfer of @Casemiro 🇧🇷#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira