Klopp: Voru of fljótir að gagnrýna Darwin Nunez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 15:01 Darwin Nunez fagnar marki sínu á móti Fulham á Craven Cottage í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Julian Finney Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði nýja framherja liðsins á blaðamannafundi fyrir leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Darwin Nunez fékk hrós frá Klopp fyrir líkamlegt atgervi og góða tækni og knattspyrnustjórinn skaut á gagnrýnendur Úrúgvæmannsins sem hann sagði að hafa verið allt of fljótir að gagnrýna Nunez. Liverpool keypti Nunez á 75 milljónir punda frá Benfica í sumar og leit ekki sannfærandi út í 4-0 tapi fyrir Manchester United á undirbúningstímabilinu. 'Imagine that' - Liverpool boss Jurgen Klopp hits back at Darwin Nunez critics https://t.co/L6XMnQ0Ua9— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2022 Hann svaraði því aftur á móti með því að skora fernu á móti RB Leipzig og skoraði einnig í 3-1 sigri á Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. „Fyrir fimm vikum, þegar við byrjuðum undirbúningstímabilið, þá spilaði hann sinn fyrsta leik og leit ekki vel út fyrir utanaðkomandi. Við vorum ekki í þeim hópi en það er klikkað hvað menn eru fljótir að dæma,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp on the early criticism of Darwin Nunez: "Five weeks ago, when we started pre-season and he had his first game and it didn't look great from the outside world. Not for us, but it's crazy how quick we judge people wow!" #lfc [sky] pic.twitter.com/eZUaU5vcs8— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 15, 2022 „Allir geta séð það núna að hann er alvöru framherji. Hann lætur menn hafa fyrir sér og hann er öðruvísi leikmaður en við höfum haft. Hann er mjög fjörugur og orkumikill,“ sagði Klopp. „Hann er líkamlega mjög sterkur og með mjög góða tækni. Það fylgir augljóslega í kjölfarið á því að vera búinn að koma sér betur fyrir og hafa meira trú á sér í nýju umhverfi,“ sagði Klopp. Darwin Nunez skoraði líka í síðasta leik eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Fulham. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Darwin Nunez fékk hrós frá Klopp fyrir líkamlegt atgervi og góða tækni og knattspyrnustjórinn skaut á gagnrýnendur Úrúgvæmannsins sem hann sagði að hafa verið allt of fljótir að gagnrýna Nunez. Liverpool keypti Nunez á 75 milljónir punda frá Benfica í sumar og leit ekki sannfærandi út í 4-0 tapi fyrir Manchester United á undirbúningstímabilinu. 'Imagine that' - Liverpool boss Jurgen Klopp hits back at Darwin Nunez critics https://t.co/L6XMnQ0Ua9— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2022 Hann svaraði því aftur á móti með því að skora fernu á móti RB Leipzig og skoraði einnig í 3-1 sigri á Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. „Fyrir fimm vikum, þegar við byrjuðum undirbúningstímabilið, þá spilaði hann sinn fyrsta leik og leit ekki vel út fyrir utanaðkomandi. Við vorum ekki í þeim hópi en það er klikkað hvað menn eru fljótir að dæma,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp on the early criticism of Darwin Nunez: "Five weeks ago, when we started pre-season and he had his first game and it didn't look great from the outside world. Not for us, but it's crazy how quick we judge people wow!" #lfc [sky] pic.twitter.com/eZUaU5vcs8— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 15, 2022 „Allir geta séð það núna að hann er alvöru framherji. Hann lætur menn hafa fyrir sér og hann er öðruvísi leikmaður en við höfum haft. Hann er mjög fjörugur og orkumikill,“ sagði Klopp. „Hann er líkamlega mjög sterkur og með mjög góða tækni. Það fylgir augljóslega í kjölfarið á því að vera búinn að koma sér betur fyrir og hafa meira trú á sér í nýju umhverfi,“ sagði Klopp. Darwin Nunez skoraði líka í síðasta leik eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Fulham.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira