Rakst á allt Liverpool liðið úti á lestarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 10:31 Virgil van Dijk, Jordan Henderson og Alisson Becker mótmæla vítaspyrnudómi Andy Madley í leiknum á móti Fulham um helgina. Getty/Mike Hewitt Liverpool byrjaði tímabilið ekki vel í ensku úrvalsdeildinni og er þegar lent tveimur stigum á eftir Manchester City eftir aðeins eina umferð. Liverpool náði bara jafntefli á móti nýliðum Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var ekki sáttur með spilamennsku og þá sérstaklega ekki framan af leik. Nýi framherjinn Darwin Nunez kom inn á sem varamaður og lífgaði upp á leik liðsins með marki og stoðsendingu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það vakti athygli margra að Liverpool menn ferðuðust með lest á leikinn gegn Fulham eins og sjá má hér fyrir ofan. Sumir vildu jafnvel halda því fram að þetta væri sparnaðaraðgerð eftir rándýru kaupin á umræddum Darwin Nunez. Miðað við það hvernig Liverpool liðið spilað þennan fyrri hálfleik á móti Fulham þá er líklegt að lestaferðir verða settar út af sakramentinu það sem eftir lifi tímabilsins. Jürgen Klopp admitted our performance in the 2-2 draw at Fulham to kick off the Premier League season fell below the standards expected.— Liverpool FC (@LFC) August 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Liverpool náði bara jafntefli á móti nýliðum Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var ekki sáttur með spilamennsku og þá sérstaklega ekki framan af leik. Nýi framherjinn Darwin Nunez kom inn á sem varamaður og lífgaði upp á leik liðsins með marki og stoðsendingu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það vakti athygli margra að Liverpool menn ferðuðust með lest á leikinn gegn Fulham eins og sjá má hér fyrir ofan. Sumir vildu jafnvel halda því fram að þetta væri sparnaðaraðgerð eftir rándýru kaupin á umræddum Darwin Nunez. Miðað við það hvernig Liverpool liðið spilað þennan fyrri hálfleik á móti Fulham þá er líklegt að lestaferðir verða settar út af sakramentinu það sem eftir lifi tímabilsins. Jürgen Klopp admitted our performance in the 2-2 draw at Fulham to kick off the Premier League season fell below the standards expected.— Liverpool FC (@LFC) August 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira