Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 09:30 Nico Schulz á æfingu með Borussia Dortmund á undirbúningstímabilinu. Getty/Harry Langer Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland. Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland.
Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira