Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 09:30 Nico Schulz á æfingu með Borussia Dortmund á undirbúningstímabilinu. Getty/Harry Langer Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland. Þýski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland.
Þýski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira