Spáir því að Man. United endi ofar í töflunni en Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 09:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki fyrir Manchester United á móti Chelsea á síðasta tímabili. EPA-EFE/PETER POWELL Enska úrvalsdeildin hefst á ný á morgun þegar Crystal Palace fær Arsenal í heimsókn en hin liðin í deildinni hefja síðan leik á laugardag og sunnudag. Breska ríkisútvarpið, BBC, fékk sérfræðinga sína, til að spá fyrir um fjögur efstu sætin á komandi tímabili. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Englandsmeistarar Manchester City og bikarmeistarar Liverpool koma þar mjög vel út. Alls spá þrettán spekingar því að Manchester City vinni titilinn þriðja árið í röð en níu eru á því að Liverpool verði enskur meistari. Ekkert annað lið kemst í efsta sætið í spánni. Það sem vekur kannski mesta athygli er sá eini sem er ekki með bæði Manchester City og Liverpool í efstu tveimur sætunum. Hér má sjá hvernig séfræðingar BBC spá fyrir um lokastöðuna.BBC Sá heitir Robert Green og er fyrrum markvörður enska landsliðsins og fyrrum leikmaður Norwich City, West Ham United, Queens Park Rangers og Leeds United. Green spáir Manchester City vissulega meistaratitlinum en hann spáir síðan að Manchester United endi ofar en Liverpool. BBC tók síðan saman hjá öllum 22 sérfræðingunum þar sem gefin voru fjögur stig fyrir fyrsta sæti, þrjú stig fyrir annað sætið og svo framvegis. Samkvæmt því munu Manchester City vinna deildina eftir hörku keppni við Liverpool en Tottenham og Chelsea taka síðan síðustu tvö sætin inn í Meistaradeildina. Arsenal er síðan á undan Manchester United sem situr í sjötta sæti í þeirri samantekt. Það eru reyndar aðeins þrír sérfræðingar sem eru með Manchester United á topp fjögur en það eru auðvitað Green (2. sæti) en líka þeir Dion Dublin (4. sæti) og Nedum Onuoha (4. sæti). Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, fékk sérfræðinga sína, til að spá fyrir um fjögur efstu sætin á komandi tímabili. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Englandsmeistarar Manchester City og bikarmeistarar Liverpool koma þar mjög vel út. Alls spá þrettán spekingar því að Manchester City vinni titilinn þriðja árið í röð en níu eru á því að Liverpool verði enskur meistari. Ekkert annað lið kemst í efsta sætið í spánni. Það sem vekur kannski mesta athygli er sá eini sem er ekki með bæði Manchester City og Liverpool í efstu tveimur sætunum. Hér má sjá hvernig séfræðingar BBC spá fyrir um lokastöðuna.BBC Sá heitir Robert Green og er fyrrum markvörður enska landsliðsins og fyrrum leikmaður Norwich City, West Ham United, Queens Park Rangers og Leeds United. Green spáir Manchester City vissulega meistaratitlinum en hann spáir síðan að Manchester United endi ofar en Liverpool. BBC tók síðan saman hjá öllum 22 sérfræðingunum þar sem gefin voru fjögur stig fyrir fyrsta sæti, þrjú stig fyrir annað sætið og svo framvegis. Samkvæmt því munu Manchester City vinna deildina eftir hörku keppni við Liverpool en Tottenham og Chelsea taka síðan síðustu tvö sætin inn í Meistaradeildina. Arsenal er síðan á undan Manchester United sem situr í sjötta sæti í þeirri samantekt. Það eru reyndar aðeins þrír sérfræðingar sem eru með Manchester United á topp fjögur en það eru auðvitað Green (2. sæti) en líka þeir Dion Dublin (4. sæti) og Nedum Onuoha (4. sæti).
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira