Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2022 14:49 Bestur GETTY IMAGES Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira