Klopp hefur áhyggjur og bætir við æfingaleik eftir að tímabilið er byrjað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 10:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fylgist með æfingaleik liðsins á móti Red Bull Salzburg í vikunni. AP/Hendrik Schmidt Tímabilið hjá Liverpool hefst formlega á morgun þegar liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Knattspyrnustjóri Liverpool hefur einhverjar áhyggjur af undirbúningi liðsins. Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira