Liverpool neyðist líklega til að nota þriðja markvörðinn í leiknum um Samfélagsskjöldinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2022 16:31 Adrián mun að öllum líkindum verja mark Liverpool er liðið mætir Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Roland Krivec/DeFodi Images via Getty Images Enski boltinn rúllar af stað um helgina þegar keppni í ensku B-deildinni hefst annað kvöld. Á sunnudaginn munu svo Liverpool og Manchester City keppa um fyrsta titil tímabilsins, Samfélagsskjöldinn. Keppt er um samfélagsskjöldin ár hvert helgina áður en enska úrvalsdeildin hefst. Þar mætast sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar og FA-bikarsins, en í ár eru það Liverpool og Manchester City sem eigast við. City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í lokaumferð deildarinnar í vor, en Liverpool vann FA-bikarinn eftir sigur gegn Chelsea í úrslitaleik keppninnar á seinasta tímabili. Liverpool þarf þó líklegast að gera sér það að góðu að leika með þriðja markvörð liðsins í rammanum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti það í dag að Alisson Becker, aðalmarkvörður liðsins, væri meiddur og tæki því ekki þátt í leiknum. Þá er Caoimhín Kelleher, varamarkvörður Liverpool, einnig meiddur og mun því að öllum líkindum ekki taka þátt í leiknum. Hinn 35 ára Spánverji Adrián mun því líklegast verja mark Liverpool þegar liðið berst um Samfélagsskjöldinn næstkomandi sunnudag. 🚨 #LFC boss Jurgen Klopp confirms Alisson will miss Saturday's Community Shield against #ManCity 🔴❌pic.twitter.com/KmPk0kqUeT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2022 Stuðningsmenn Liverpool þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af því að aðalmarkvörður liðsins verði frá í lengri tíma því Klopp býst við því að Brassinn verði klár fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Fulham á laugardaginn eftir rúma viku. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Keppt er um samfélagsskjöldin ár hvert helgina áður en enska úrvalsdeildin hefst. Þar mætast sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar og FA-bikarsins, en í ár eru það Liverpool og Manchester City sem eigast við. City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í lokaumferð deildarinnar í vor, en Liverpool vann FA-bikarinn eftir sigur gegn Chelsea í úrslitaleik keppninnar á seinasta tímabili. Liverpool þarf þó líklegast að gera sér það að góðu að leika með þriðja markvörð liðsins í rammanum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti það í dag að Alisson Becker, aðalmarkvörður liðsins, væri meiddur og tæki því ekki þátt í leiknum. Þá er Caoimhín Kelleher, varamarkvörður Liverpool, einnig meiddur og mun því að öllum líkindum ekki taka þátt í leiknum. Hinn 35 ára Spánverji Adrián mun því líklegast verja mark Liverpool þegar liðið berst um Samfélagsskjöldinn næstkomandi sunnudag. 🚨 #LFC boss Jurgen Klopp confirms Alisson will miss Saturday's Community Shield against #ManCity 🔴❌pic.twitter.com/KmPk0kqUeT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2022 Stuðningsmenn Liverpool þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af því að aðalmarkvörður liðsins verði frá í lengri tíma því Klopp býst við því að Brassinn verði klár fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Fulham á laugardaginn eftir rúma viku.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira