Minna en helmingur enskra liða með alla sína búninga til sölu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 10:01 Hvorki Crystal Palace né Leeds geta boðið upp á nýjustu útgáfur búninga sinna eins og staðan er núna. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Nú þegar tæp vika er í að fótboltinn fari að rúlla á Englandi eru aðeins tæplega helmingur liða í deildum landsins sem geta boðið upp á allar útgáfur af búningum sínum til sölu. Þegar skoðaðar eru fjórar efstu deildir enskrar knattspyrnu eru aðeins 44 af 92 liðum með allar útgáfur af búningum sínum til sölu á heimasíðum félaganna. Framleiðendur búninganna hafa lent í ýmsum vandræðum í birgðakeðjunni og því eru ansi margir stuðningsmenn sem munu ekki geta keypt þá búninga sem þeir vilja áður en tímabilið hefst. Enska B-deildin hefst næstkomandi föstudag, C-, og D-deildirnar á laugardaginn og enska úrvalsdeildin á föstudaginn í næstu viku, 5. ágúst. Eins og áður segir eru aðeins 44 af 92 liðum sem eru með allar útgáfur af búningnum sínum til sölu. 22 lið geta aðeins boðið upp á aðalbúning liðsins og sjö geta aðeins boðið upp á varabúninginn. Þá eru 19 lið sem geta ekki boðið upp á neina útgáfu af nýjustu búningum liðsins. Af þessum 19 liðum sem geta ekki boðið upp á neina útgáfu af nýjustu búningum liðsins eru tvö úrvalsdeildarfélög, en stuðningsfólk Crystal Palace og Leeds þarf að gera sér það að góðu að klæðast gömlum treyjum í bili. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Þegar skoðaðar eru fjórar efstu deildir enskrar knattspyrnu eru aðeins 44 af 92 liðum með allar útgáfur af búningum sínum til sölu á heimasíðum félaganna. Framleiðendur búninganna hafa lent í ýmsum vandræðum í birgðakeðjunni og því eru ansi margir stuðningsmenn sem munu ekki geta keypt þá búninga sem þeir vilja áður en tímabilið hefst. Enska B-deildin hefst næstkomandi föstudag, C-, og D-deildirnar á laugardaginn og enska úrvalsdeildin á föstudaginn í næstu viku, 5. ágúst. Eins og áður segir eru aðeins 44 af 92 liðum sem eru með allar útgáfur af búningnum sínum til sölu. 22 lið geta aðeins boðið upp á aðalbúning liðsins og sjö geta aðeins boðið upp á varabúninginn. Þá eru 19 lið sem geta ekki boðið upp á neina útgáfu af nýjustu búningum liðsins. Af þessum 19 liðum sem geta ekki boðið upp á neina útgáfu af nýjustu búningum liðsins eru tvö úrvalsdeildarfélög, en stuðningsfólk Crystal Palace og Leeds þarf að gera sér það að góðu að klæðast gömlum treyjum í bili.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira