Conte sækir enn einn leikmanninn til Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2022 18:07 Djed Spence er genginn í raðir Tottenham Hotspur. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur FC via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem nú er tæplega hálfnaður. Djed Spence er kominn til liðsins frá Middlesbrough, en hann er sjötti leikmaðurinn sem kemur til liðsins í sumar. Tottenham greiðir 12,5 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla hægri bakvörð, en heildarverðið gæti farið upp í 20 milljónir punda ef árangurstengdar bónusgreiðslur eru teknar með í reikninginn. Spence lék lykilhlutverk í liði Nottingham Forest á seinasta tímabili þar sem hann var á láni frá Middlebrough og hjálpaði liðinu að vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti á þessari öld. Leikmaðurinn á að baki þrjá leiki fyrir U21 árs landslið Englands, en Tottenham hefur verið á höttunum eftir honum frá því að glugginn opnaði. Eins og áður segir er Spence sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Tottenham á þessu tímabili. Áður hafði liðið fengið þá Fraser Forster, Ivan Perisic, Yves Bissouma, Richarlison og Clement Lenglet. Introducing signing number six... pic.twitter.com/8Q2LKYwNae— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Tottenham greiðir 12,5 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla hægri bakvörð, en heildarverðið gæti farið upp í 20 milljónir punda ef árangurstengdar bónusgreiðslur eru teknar með í reikninginn. Spence lék lykilhlutverk í liði Nottingham Forest á seinasta tímabili þar sem hann var á láni frá Middlebrough og hjálpaði liðinu að vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti á þessari öld. Leikmaðurinn á að baki þrjá leiki fyrir U21 árs landslið Englands, en Tottenham hefur verið á höttunum eftir honum frá því að glugginn opnaði. Eins og áður segir er Spence sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Tottenham á þessu tímabili. Áður hafði liðið fengið þá Fraser Forster, Ivan Perisic, Yves Bissouma, Richarlison og Clement Lenglet. Introducing signing number six... pic.twitter.com/8Q2LKYwNae— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira