Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2022 14:31 Margrét Lára Viðarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum á árum áður. Vísir/Daníel 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. Sigurinn átti eftir að skila íslenska liðinu sæti í umspili þar sem liðið tryggði sér svo sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. Íslenska liðið vann leikinn 1-0 þar sem að Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Margrét Lára er ekki lengur að spila með landsliðinu en það er leikmaður í liðinu í dag sem tók þátt í þessum leik. Sif Atladóttir spilaði nefnilega allan leikinn og náði sér meira að segja í eina gula spjald íslenska liðsins. Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari landsliðsins í dag, spilaði einnig allar níutíu mínúturnar í leiknum. Frá þessum frábæra sigri fyrir rúmu fimmtán árum hafa þjóðirnar mæst sex sinnum og Frakkar hafa unnið alla leikina. Markatalan er 13-2 Frökkum í vil í þessum leikjum. Þeir tveir leikmenn hafa náð að skora á móti Frökkum í þessum sex síðustu leikir er Hólmfríður Magnúsdóttir í fyrsta leiknum í úrslitakeppni EM í Finnlandi 2009 og Katrín Jónsdóttir í seinni leik þjóðanna í þessari sömu undankeppni. Í síðustu fjórum leikjum þjóðanna hefur íslenska liðið ekki náð að skora mark. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Sigurinn átti eftir að skila íslenska liðinu sæti í umspili þar sem liðið tryggði sér svo sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. Íslenska liðið vann leikinn 1-0 þar sem að Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Margrét Lára er ekki lengur að spila með landsliðinu en það er leikmaður í liðinu í dag sem tók þátt í þessum leik. Sif Atladóttir spilaði nefnilega allan leikinn og náði sér meira að segja í eina gula spjald íslenska liðsins. Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari landsliðsins í dag, spilaði einnig allar níutíu mínúturnar í leiknum. Frá þessum frábæra sigri fyrir rúmu fimmtán árum hafa þjóðirnar mæst sex sinnum og Frakkar hafa unnið alla leikina. Markatalan er 13-2 Frökkum í vil í þessum leikjum. Þeir tveir leikmenn hafa náð að skora á móti Frökkum í þessum sex síðustu leikir er Hólmfríður Magnúsdóttir í fyrsta leiknum í úrslitakeppni EM í Finnlandi 2009 og Katrín Jónsdóttir í seinni leik þjóðanna í þessari sömu undankeppni. Í síðustu fjórum leikjum þjóðanna hefur íslenska liðið ekki náð að skora mark.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira