Markverðirnir sluppu loksins allar ómeiddar í gegnum æfingar liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 17:07 Cecilía Rán Rúnarsdóttir datt út rétt fyrir mót en kom aftur til móts við hópinn eftir aðgerð í Þýskalandi. Vísir/Vilhelm Það er mjög góð staða á leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins fyrir stóra prófið á móti Frökkum annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur byrjað blaðamannafundinn fyrir tvo síðustu leiki Íslands á EM í Englandi á því að segja frá óförum markvarða liðsins. Tveir markverðir hafa nefnilega meiðst á æfingum rétt fyrir leiki liðsins, fyrst Cecilía Rán Rúnarsdóttir fyrir Belgíuleikinn og svo Telma Ívarsdóttir fyrir leikinn á móti Ítalíu. Engir útileikmenn liðsins hafa verið að glíma við alvarleg meiðsli á þessu móti og markvarðarstaðan því hættulegasta staðan í liðinu. Mjög leiðinlegt fyrir þær Cecilíu Rán og Telmu en á móti hafa þær Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og Íris Dögg Gunnarsdóttir fengið tækifæri á að koma inn í hópinn í þeirra stað. Sem betur fer kórónaði Þorsteinn ekki þrennuna í kvöld því hann slapp við það að segja fjölmiðlamönnum frá enn einum markmannsmeiðslunum á blaðamannafundi fyrir Frakklandsleikinn sem fer fram á morgun. Þær þrjár sem eftir standa eru sem betur fer allar klárar í slaginn á móti Frökkum. „Það eru allar heilar og allar klárar,“ sagði Þorsteinn Halldórsson um stöðuna á leikmannahópnum og hann var einnig ánægður með líkamlegu stöðuna á leikmönnum. „Mjög ánægður með það. Það eru allar raunverulega í góðu lagi og engin með eitthvað smáhnjask eða eitthvað svoleiðis. Allar í toppstandi,“ sagði Þorsteinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Blikar mæta Shaktar og Shamrock Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur byrjað blaðamannafundinn fyrir tvo síðustu leiki Íslands á EM í Englandi á því að segja frá óförum markvarða liðsins. Tveir markverðir hafa nefnilega meiðst á æfingum rétt fyrir leiki liðsins, fyrst Cecilía Rán Rúnarsdóttir fyrir Belgíuleikinn og svo Telma Ívarsdóttir fyrir leikinn á móti Ítalíu. Engir útileikmenn liðsins hafa verið að glíma við alvarleg meiðsli á þessu móti og markvarðarstaðan því hættulegasta staðan í liðinu. Mjög leiðinlegt fyrir þær Cecilíu Rán og Telmu en á móti hafa þær Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og Íris Dögg Gunnarsdóttir fengið tækifæri á að koma inn í hópinn í þeirra stað. Sem betur fer kórónaði Þorsteinn ekki þrennuna í kvöld því hann slapp við það að segja fjölmiðlamönnum frá enn einum markmannsmeiðslunum á blaðamannafundi fyrir Frakklandsleikinn sem fer fram á morgun. Þær þrjár sem eftir standa eru sem betur fer allar klárar í slaginn á móti Frökkum. „Það eru allar heilar og allar klárar,“ sagði Þorsteinn Halldórsson um stöðuna á leikmannahópnum og hann var einnig ánægður með líkamlegu stöðuna á leikmönnum. „Mjög ánægður með það. Það eru allar raunverulega í góðu lagi og engin með eitthvað smáhnjask eða eitthvað svoleiðis. Allar í toppstandi,“ sagði Þorsteinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Blikar mæta Shaktar og Shamrock Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira