Bólusetning skiptir máli þegar Tuchel skoðar nýja leikmenn Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 10:31 Chelsea Training and Press Conference COBHAM, ENGLAND - MARCH 01: Thomas Tuchel of Chelsea during a press conference at Chelsea Training Ground on March 01, 2022 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er án tveggja miðjumanna á undirbúningstímabili Chelsea í Bandaríkjunum, þeirra N’Golo Kante og Ruben Loftus-Cheek, vegna þess að leikmennirnir eru ekki bólusettir fyrir Covid-19. Óbólusettir mega ekki ferðast til Bandaríkjanna. Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea.
Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01