EM í dag: Ítalir eru með hörku lið Atli Arason skrifar 13. júlí 2022 19:00 Björn Sigurbjörnsson, Sólveig Björnsdóttir og Svara Kirstín Grétarsdóttir fóru yfir mál málanna á EM í dag. /Vísir Svava Kristín Grétarsdóttir tók stöðuna á fjölskyldu Sifjar Atladóttur í undirbúningi fyrir næsta leik landsliðsins í nýjasta þætti af EM í dag. Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira