Fjögur Covid-19 smit á EM Atli Arason skrifar 11. júlí 2022 23:00 Lea Schüller spilar ekki meira með Þjóðverjum í riðlakeppni EM. Getty Images Þýska landsliðskonan Lea Schüller greindist í dag með Covid veiruna og er því komin í einangrun og mun missa af næstu leikjum Þýskalands á EM. Er hún fjórði leikmaðurinn á EM með staðfest smit. Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022 EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira