Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 16:41 Sara Björk Gunnarsdóttir var mjög hress og kát á æfingunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira