Frábær opnun í Jöklu Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2022 09:16 Þröstur Elliðason leigurtaki Jöklu með 87 sm hrygnu við opnun Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því. Einn af flottustu veiðistöðum landsins er í Jöklu en það er Hólaflúð og þessi magnaði veiðistaður gaf vel á fyrsta degi. Lax var að sjá víða í ánni og það sem gladdi veiðimenn er að meirihluta laxsins sem var að veiðast var yfir 80 sm. Alls var sett í 15 laxa og 9 löxum landað þar af komu nokkrir á hitch í Hólaflúð. Þess má geta að allir laxarnir sem var landað komu á hitch nema tveir. "Það er ekki hægt að segja annað en að við séum í skýjunum. Áinn er í 25 rúmmetrum sem er frábært og gerir veiðina sérstaklega skemmtilega. Það er gaman að byrja sumarið í toppvatni" sagði Þröstur Elliðason í samtali Veiðivísi. Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði
Einn af flottustu veiðistöðum landsins er í Jöklu en það er Hólaflúð og þessi magnaði veiðistaður gaf vel á fyrsta degi. Lax var að sjá víða í ánni og það sem gladdi veiðimenn er að meirihluta laxsins sem var að veiðast var yfir 80 sm. Alls var sett í 15 laxa og 9 löxum landað þar af komu nokkrir á hitch í Hólaflúð. Þess má geta að allir laxarnir sem var landað komu á hitch nema tveir. "Það er ekki hægt að segja annað en að við séum í skýjunum. Áinn er í 25 rúmmetrum sem er frábært og gerir veiðina sérstaklega skemmtilega. Það er gaman að byrja sumarið í toppvatni" sagði Þröstur Elliðason í samtali Veiðivísi.
Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði