Lewis Hamilton sakar fyrrum meistara og föður kærustu Verstappen um rasisma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 09:30 Lewis Hamilton notaði samfélagsmiðla til að tjá óánægju sína og margir hafa tekið undir gagnrýni hans á fyrrum heimsmeistara. Getty/Clive Rose Formúlukappinn Lewis Hamilton gagnrýnir orðanotkun fyrrum heimsmeistara í formúlu eitt og sakar þar þrefaldan meistara um kynþáttafordóma. Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022 Formúla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022
Formúla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira