Enn heilmikið eldsneyti á bálinu til að viðhalda hækkunum á húsnæðisverði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. júní 2022 19:16 Húsnæðisverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Vísir/Vilhelm. Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu mælist nú 24 prósent. Sérbýli hefur hækkað mest eða um ríflega fjórðung á sama tíma og fjölbýli hefur hækkað um tæplega 24 prósent Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði. Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði.
Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent