Enn heilmikið eldsneyti á bálinu til að viðhalda hækkunum á húsnæðisverði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. júní 2022 19:16 Húsnæðisverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Vísir/Vilhelm. Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu mælist nú 24 prósent. Sérbýli hefur hækkað mest eða um ríflega fjórðung á sama tíma og fjölbýli hefur hækkað um tæplega 24 prósent Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði. Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði.
Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent