Verstappen vann Kanada kappaksturinn Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 21:45 Max Verstappen hefur unnið fimm kappakstra af síðustu sex GETTY IMAGES Max Verstappen náði að standa af sér áhlaup Carlo Sains þegar hann vann Kanadíska kappaksturinn fyrr í kvöld. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar 21 hringur var eftir og gaf það Sains tækifæri á að vinna en Verstappen stóð uppi sem sigurvegari. Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir. Formúla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir.
Formúla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira