Rigning setti strik í reikninginn í tímatökunni í Montreal Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2022 21:47 Max Verstappen, Fernando Alonso og Carlos Sainz náðu bestu tímunum í dag. Vísir/Getty Það var mikil dramatík í tímatökunni fyrir Formúlu-kappaksturinn í Montreal í Kanada sem fram fór í kvöld. Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig. Formúla Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig.
Formúla Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira