Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2022 09:31 Urriðafoss í Þjórsá. Samkvæmt okkar heimildum er fyrsti laxinn kominn á land í sumar við Urriðafoss í Þjórsá. Það var Stefán Sigurðsson hjá Iceland Outfitters sem landaði þessum fyrsta laxi sumarsins eftir aðeins sjö mínútur við veiðistaðinn Huldu og það var vel haldinn ca 3 kilóa lax. Laxveiðimenn fagna fyrsta degi veiðisumarsins væntanlega vel og það verður gaman að sjá hvernig dagurinn endar á þessu vinsæla svæði. Þess má geta að það er svo gott sem uppselt við Urriðafoss en tinraunasvæðin Urriðafoss B og Þjótandi eru lítið seld. Það má klárlega mæla með því við veiðimann að gefa þeim svæðum tækifæri því það er hægt að gera fína veiði þar fyrir sanngjarnt verð og veiðivonin er mjög góð. Veiðivísir bíður spenntur fregna af löxum sumarsins og óskar laxveiðimönnum Gleðilegs veiðisumars! Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði
Það var Stefán Sigurðsson hjá Iceland Outfitters sem landaði þessum fyrsta laxi sumarsins eftir aðeins sjö mínútur við veiðistaðinn Huldu og það var vel haldinn ca 3 kilóa lax. Laxveiðimenn fagna fyrsta degi veiðisumarsins væntanlega vel og það verður gaman að sjá hvernig dagurinn endar á þessu vinsæla svæði. Þess má geta að það er svo gott sem uppselt við Urriðafoss en tinraunasvæðin Urriðafoss B og Þjótandi eru lítið seld. Það má klárlega mæla með því við veiðimann að gefa þeim svæðum tækifæri því það er hægt að gera fína veiði þar fyrir sanngjarnt verð og veiðivonin er mjög góð. Veiðivísir bíður spenntur fregna af löxum sumarsins og óskar laxveiðimönnum Gleðilegs veiðisumars!
Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði