Hagnaður Landsvirkjunar tæpir fimmtán milljarðar Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2022 17:35 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að flestir viðskiptavinir greiði nú sambærilegt verð við það sem gangi og gerist í samanburðarlöndunum. Vísir/Vilhelm Landsvirkjun hagnaðist um 14,7 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins og tæplega fjórfaldaðist á milli ára. Meðalverð til stórnotenda rafmagns hefur aldrei verið hærra á einum ársfjórðungi í sögu fyrirtækisins. Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 82,5 milljónum Bandaríkjadollara (10,6 mö.kr.), en var 50,1 milljón dollara á sama tímabili árið áður og hækkar því um 64,5%, að því er kemur fram í nýbirtum árshlutareikningi fyrirtækisins. Hagnaður tímabilsins var 115,2 milljónir dollara (14,7 ma.kr.), en var 31 milljón dollara á sama tímabili árið áður. Um helming hagnaðarins mátti rekja til óinnleystra fjármagnsliða. Rekstrartekjur námu 164,8 milljónum dollara (21,1 mö.kr.) og hækkuðu um 34,1 milljón dollara (26,1%) frá sama tímabili árið áður. Nettó skuldir lækkuðu um 110 milljónir dollara (14,1 ma.kr.) frá áramótum og voru í marslok 1.390,9 milljónir dollara (178 ma.kr.). Handbært fé frá rekstri nam 131 milljón dollurum (16,8 mö.kr.), sem var 53,4% hækkun frá sama tímabili árið áður. Meðalverð til stórnotenda án flutnings var 41 dollari á megavattstund, sem er hæsta verð á einum ársfjórðungi í sögu Landsvirkjunar. Haft er eftir Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, að eftir endursamninga síðustu missera greiði flestir viðskiptavinir fyrirtækisins nú verð sem sé sambærilegt við það sem gangi og gerist í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við. Þar segist hann ennfremur telja að hagnaðurinn fyrir óinnleysta fjármagnsliði gefi skýrasta mynd af afkomu félagsins. Hann hafi aldrei verið hærri en nú. Það megi einkum rekja til hækkunar á raforkuverði til stórnotenda. Landsvirkjun Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Sjá meira
Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 82,5 milljónum Bandaríkjadollara (10,6 mö.kr.), en var 50,1 milljón dollara á sama tímabili árið áður og hækkar því um 64,5%, að því er kemur fram í nýbirtum árshlutareikningi fyrirtækisins. Hagnaður tímabilsins var 115,2 milljónir dollara (14,7 ma.kr.), en var 31 milljón dollara á sama tímabili árið áður. Um helming hagnaðarins mátti rekja til óinnleystra fjármagnsliða. Rekstrartekjur námu 164,8 milljónum dollara (21,1 mö.kr.) og hækkuðu um 34,1 milljón dollara (26,1%) frá sama tímabili árið áður. Nettó skuldir lækkuðu um 110 milljónir dollara (14,1 ma.kr.) frá áramótum og voru í marslok 1.390,9 milljónir dollara (178 ma.kr.). Handbært fé frá rekstri nam 131 milljón dollurum (16,8 mö.kr.), sem var 53,4% hækkun frá sama tímabili árið áður. Meðalverð til stórnotenda án flutnings var 41 dollari á megavattstund, sem er hæsta verð á einum ársfjórðungi í sögu Landsvirkjunar. Haft er eftir Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, að eftir endursamninga síðustu missera greiði flestir viðskiptavinir fyrirtækisins nú verð sem sé sambærilegt við það sem gangi og gerist í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við. Þar segist hann ennfremur telja að hagnaðurinn fyrir óinnleysta fjármagnsliði gefi skýrasta mynd af afkomu félagsins. Hann hafi aldrei verið hærri en nú. Það megi einkum rekja til hækkunar á raforkuverði til stórnotenda.
Landsvirkjun Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent