Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 08:31 Leikmenn Borussia Dortmund kveðja Erling Haaland í lokaleiknum hans með liðinu. Getty/Alexandre Simoes Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. Nú lítur út fyrir að Guaridola sé tilbúinn að breyta leikstíl City-liðsins til að ná því besta fram í Haaland. Will Man City have to adapt to fit Haaland's style of play? @rwohan writes on why it might be in their best interest (@ESPNPlus) https://t.co/o10T2mg3IZ pic.twitter.com/R0hVsbTjWB— ESPN FC (@ESPNFC) May 18, 2022 „Við munum gera allt sem við getum til að aðlagast að leikstíl Erlings. Ef hann þarf að aðlagast okkar leikstíl þá fáum við mögulega ekki fram öllum hans hæfileikum. Við verðum því að aðlagast honum,“ sagði Pep Guardiola í viðtali við Premier League Productions. Haaland skoraði 86 mörk í 89 leikjum með Borussia Dortmund í öllum keppnum þar af 15 mörk í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Það voru flest stórlið Evrópu á eftir undirskrift Norðmannsins sem er aðeins 21 árs gamall en hefur þegar sannað sig sem mikil markavél bæði í þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Guardiola on Erling Haaland: He will adapt quickly to the way we want to play. Good signing for the future, coming for many years hopefully . #MCFC I like to work with good players, they make you a good manager. Incredible young talent, we'll help him as good as possible . pic.twitter.com/cPK9P6ym3l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Allt sem við viljum er að leikmennirnir sem við kaupum fái að njóta sína hjá okkur, bæði innan sem utan vallar. Ef hann lendir í mótlæti þá munum við styðja við bakið á honum. Það mikilvægast er að hann blómstri hjá okkur. Ég býst við engu nema að hann njóti sín hjá okkur,“ sagði Guardiola. Það verður talsverð breyting á liði City við komu Haaland sem er eins mikil nía og þær gerast en Guardiola er þekktur fyrir að leysa framherjastöðuna með falskri níu eða nýta sér kantmenn eða sókndjarfa miðjumenn til að sinna störfum fremsta manns. Nú getur Pep aftur á móti stillt upp markaskorara af guðs náð í kringum alla hröðu og léttleikandi leikmenn liðsins. Ógnvænleg tilhugsun fyrir flest önnur lið. "It's quite scary to think of the levels he could go to" Stephen Warnock says if Erling Haaland buys into Pep Guardiola's way of playing, it would be scary to think of the levels the striker can reach pic.twitter.com/RMRO2Fmtp8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Nú lítur út fyrir að Guaridola sé tilbúinn að breyta leikstíl City-liðsins til að ná því besta fram í Haaland. Will Man City have to adapt to fit Haaland's style of play? @rwohan writes on why it might be in their best interest (@ESPNPlus) https://t.co/o10T2mg3IZ pic.twitter.com/R0hVsbTjWB— ESPN FC (@ESPNFC) May 18, 2022 „Við munum gera allt sem við getum til að aðlagast að leikstíl Erlings. Ef hann þarf að aðlagast okkar leikstíl þá fáum við mögulega ekki fram öllum hans hæfileikum. Við verðum því að aðlagast honum,“ sagði Pep Guardiola í viðtali við Premier League Productions. Haaland skoraði 86 mörk í 89 leikjum með Borussia Dortmund í öllum keppnum þar af 15 mörk í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Það voru flest stórlið Evrópu á eftir undirskrift Norðmannsins sem er aðeins 21 árs gamall en hefur þegar sannað sig sem mikil markavél bæði í þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Guardiola on Erling Haaland: He will adapt quickly to the way we want to play. Good signing for the future, coming for many years hopefully . #MCFC I like to work with good players, they make you a good manager. Incredible young talent, we'll help him as good as possible . pic.twitter.com/cPK9P6ym3l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Allt sem við viljum er að leikmennirnir sem við kaupum fái að njóta sína hjá okkur, bæði innan sem utan vallar. Ef hann lendir í mótlæti þá munum við styðja við bakið á honum. Það mikilvægast er að hann blómstri hjá okkur. Ég býst við engu nema að hann njóti sín hjá okkur,“ sagði Guardiola. Það verður talsverð breyting á liði City við komu Haaland sem er eins mikil nía og þær gerast en Guardiola er þekktur fyrir að leysa framherjastöðuna með falskri níu eða nýta sér kantmenn eða sókndjarfa miðjumenn til að sinna störfum fremsta manns. Nú getur Pep aftur á móti stillt upp markaskorara af guðs náð í kringum alla hröðu og léttleikandi leikmenn liðsins. Ógnvænleg tilhugsun fyrir flest önnur lið. "It's quite scary to think of the levels he could go to" Stephen Warnock says if Erling Haaland buys into Pep Guardiola's way of playing, it would be scary to think of the levels the striker can reach pic.twitter.com/RMRO2Fmtp8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn