Sætur eða súr sunnudagur?: Reiknuðu út líkur liðanna í lokaumferðinni í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 10:01 Manchester City og Liverpool berjast um enska meistaratitiilinn og úrslitin ráðast um helgina. Getty/Chris Brunskill Hverjar eru líkurnar á góðum sunnudegi fyrir Manchester City, Liverpool, Everton, Arsenal og Spurs? Þetta hafa tölfræðingar nú reiknað út og svarað. Það er mikil spenna fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn enda ekki enn ljóst hvaða lið verður enskur meistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni og hvaða verði þriðja liðið sem fellur úr deildinni. Will the title be heading to Manchester to Liverpool? The battle for the final #UCL spots. #UEL or #UECL for Manchester United? The relegation battle between Everton, Burnley & Leeds. All the final day permutations for the Premier League!— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 16, 2022 Tölfræðisíðan FiveThirtyEight hefur nú reiknað út allar líkur á því hvaða sætum liðin tuttugu í deildinni enda í eftir þessa æsispenanndi lokaumferð. Það sem er ljóst er að annað hvort Manchester City eða Liverpool verður enskur meistari, annað hvort Tottenham eða Arsenal kemst í Meistaradeildina, annað hvort Manchester United eða West Ham enda í sjötta sætinu og lið Everton, Leeds United og Burnley berjast fyrir sæti sínu í ensku deildinni. Premier League predictions: https://t.co/WFVLVqVUHL— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) May 18, 2022 Það eiga reyndar sex lið eftir tvo leiki því í kvöld fara fram þrír leikir. Everton mætir þá Crystal Palace, Aston Villa spilar við Burnley og Chelsea mætir Leicester City. Úrslitin þar geta auðvitað breytt málum og þá sérstaklega fyrir lið eins og Everton og Burnley í fallbaráttunni. Það eru 82 prósent líkur á því að Manchester City verði enskur meistari en því aðeins 18 prósent líkur á sigri Liverpool. Bæði lið eiga heimaleik, City á móti Aston Villa en Liverpool á móti Wolves. Liverpool þarf að treysta á að City tapi stigum og um leið að vinna sinn leik. City liðinu nægir því sigur til að tryggja sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. Tottenham er með 92 prósent líkur á að ná síðasta Meistaradeildarsætinu en það eru jafnmiklar líkur (4 prósent) á því að liðið taki þriðja sætinu af Chelsea eins og að liðið missi fjórða sætið til Arsenal. Manchester City host Aston Villa with a 1 POINT lead Liverpool host Wolves & MUST win Pep vs Klopp. Final day title showdown.— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 17, 2022 Manchester United er með 79 prósent líkur á að taka sjötta sætið en West Ham hefur þar með 21 prósent líkur á að taka það af Cristiano Ronaldo og félögum. Þegar kemur að fallsætunum þá eru mestar líkur á því að Leeds United falli eða 60 prósent. Það eru 31 prósent líkur á því að Burnley falli og aðeins 9 prósent líkur á því að Everton falli. Hér má sjá meira af þessari samantekt. Enski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Sjá meira
Það er mikil spenna fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn enda ekki enn ljóst hvaða lið verður enskur meistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni og hvaða verði þriðja liðið sem fellur úr deildinni. Will the title be heading to Manchester to Liverpool? The battle for the final #UCL spots. #UEL or #UECL for Manchester United? The relegation battle between Everton, Burnley & Leeds. All the final day permutations for the Premier League!— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 16, 2022 Tölfræðisíðan FiveThirtyEight hefur nú reiknað út allar líkur á því hvaða sætum liðin tuttugu í deildinni enda í eftir þessa æsispenanndi lokaumferð. Það sem er ljóst er að annað hvort Manchester City eða Liverpool verður enskur meistari, annað hvort Tottenham eða Arsenal kemst í Meistaradeildina, annað hvort Manchester United eða West Ham enda í sjötta sætinu og lið Everton, Leeds United og Burnley berjast fyrir sæti sínu í ensku deildinni. Premier League predictions: https://t.co/WFVLVqVUHL— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) May 18, 2022 Það eiga reyndar sex lið eftir tvo leiki því í kvöld fara fram þrír leikir. Everton mætir þá Crystal Palace, Aston Villa spilar við Burnley og Chelsea mætir Leicester City. Úrslitin þar geta auðvitað breytt málum og þá sérstaklega fyrir lið eins og Everton og Burnley í fallbaráttunni. Það eru 82 prósent líkur á því að Manchester City verði enskur meistari en því aðeins 18 prósent líkur á sigri Liverpool. Bæði lið eiga heimaleik, City á móti Aston Villa en Liverpool á móti Wolves. Liverpool þarf að treysta á að City tapi stigum og um leið að vinna sinn leik. City liðinu nægir því sigur til að tryggja sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. Tottenham er með 92 prósent líkur á að ná síðasta Meistaradeildarsætinu en það eru jafnmiklar líkur (4 prósent) á því að liðið taki þriðja sætinu af Chelsea eins og að liðið missi fjórða sætið til Arsenal. Manchester City host Aston Villa with a 1 POINT lead Liverpool host Wolves & MUST win Pep vs Klopp. Final day title showdown.— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 17, 2022 Manchester United er með 79 prósent líkur á að taka sjötta sætið en West Ham hefur þar með 21 prósent líkur á að taka það af Cristiano Ronaldo og félögum. Þegar kemur að fallsætunum þá eru mestar líkur á því að Leeds United falli eða 60 prósent. Það eru 31 prósent líkur á því að Burnley falli og aðeins 9 prósent líkur á því að Everton falli. Hér má sjá meira af þessari samantekt.
Enski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Sjá meira