„Ég fer í bann ef ég segi hvað mér finnst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2022 23:30 Mikel Arteta var augljóslega ekki sáttur við dómgæsluna í kvöld. James Williamson - AMA/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn erkifjendum liðsins í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. „Ég get ekki gefið ykkur hreinskilið svar af því að þá fer ég í langt bann. Ég vill helst vera heiðarlegur, en ég get ekki verið það núna,“ sagði foxillur Arteta í leikslok. Eins og líklega flestir stuðningsmenn Arsenal þá vildi Arteta helst gleyma þessum leik og horfa frekar til framtíðar. „Ég er svo stoltur af mínum leikmönnum. Þessi leikur er búinn, við töpuðum og við sættum okkur við það. Nú einbeitum við okkur að Newcastle.“ Í leik kvöldsins voru tvö atvik sem höfðu mikil áhrif á útkomu hans. Annars vegar fengu heimamenn í Tottenham vítaspyrnu sem Harry Kane skoraði úr eftir um tuttugu mínútna leik og hins vegar var Rob Holding sendur af velli með sitt annað gula spjald á 33. eftir brot á Heung-Min Son. „Ég veit það ekki. Þessi ákvörðun var tekin og leikurinn er farinn,“ sagði Spánverjinn um vítaspyrnudóminn, en hann var ekki jafn rólegur þegar hann var spurður út í rauða spjaldið. „Ég fer í bann ef ég segi hvað mér finnst. En ég held að þið getið alveg lesið það á líkamstjáningu minni.“ Þrátt fyrir slæmt tap gegn erkifjendunum sagði Arteta þó að það væri lítið mál að koma mönnum aftur í gírinn fyrir næsta leik. „Ég er búinn að því nú þegar. Þessi leikur er búinn og nú einbeitum við okkur bara að Newcastle. Ég sagði þeim hversu stoltur ég væri af þeim og að ef við gerum það sama á móti Newcastle og við gerðum fyrsta hálftíman hér í kvöld þá verður þetta í góðu lagi,“ sagði Arteta að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
„Ég get ekki gefið ykkur hreinskilið svar af því að þá fer ég í langt bann. Ég vill helst vera heiðarlegur, en ég get ekki verið það núna,“ sagði foxillur Arteta í leikslok. Eins og líklega flestir stuðningsmenn Arsenal þá vildi Arteta helst gleyma þessum leik og horfa frekar til framtíðar. „Ég er svo stoltur af mínum leikmönnum. Þessi leikur er búinn, við töpuðum og við sættum okkur við það. Nú einbeitum við okkur að Newcastle.“ Í leik kvöldsins voru tvö atvik sem höfðu mikil áhrif á útkomu hans. Annars vegar fengu heimamenn í Tottenham vítaspyrnu sem Harry Kane skoraði úr eftir um tuttugu mínútna leik og hins vegar var Rob Holding sendur af velli með sitt annað gula spjald á 33. eftir brot á Heung-Min Son. „Ég veit það ekki. Þessi ákvörðun var tekin og leikurinn er farinn,“ sagði Spánverjinn um vítaspyrnudóminn, en hann var ekki jafn rólegur þegar hann var spurður út í rauða spjaldið. „Ég fer í bann ef ég segi hvað mér finnst. En ég held að þið getið alveg lesið það á líkamstjáningu minni.“ Þrátt fyrir slæmt tap gegn erkifjendunum sagði Arteta þó að það væri lítið mál að koma mönnum aftur í gírinn fyrir næsta leik. „Ég er búinn að því nú þegar. Þessi leikur er búinn og nú einbeitum við okkur bara að Newcastle. Ég sagði þeim hversu stoltur ég væri af þeim og að ef við gerum það sama á móti Newcastle og við gerðum fyrsta hálftíman hér í kvöld þá verður þetta í góðu lagi,“ sagði Arteta að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn