Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“ Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2022 08:02 Erling Haaland er aðeins 21 árs en þegar orðinn einn albesti framherji heims. Getty/Adam Pretty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur norski stjörnuframherjinn Haaland þegar gengist undir vel heppnaða læknisskoðun í Belgíu, vegna væntanlegra kaupa City á honum frá Dortmund. Samkomulag hefur náðst um kaup og kjör og The Athletic sagði í vikunni að líklegast myndi City tilkynna um kaupin á Haaland í þessari viku. „Ég skrifaði undir nýjan samning [við Liverpool] vitandi það að City myndi ekki hætta að þróast. City mun ekki ráða því hvort að við verðum hamingjusamir eða ekki. Þetta snýst um okkur og hvað við gerum,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports. „Maður fær svo mörg tækifæri og það eru svo margar leiðir til að vinna fótboltaleiki og við þurfum bara að finna eina. Það er auðvitað vel mögulegt fyrir okkur,“ sagði Klopp. Haaland fer til City fyrir 75 milljónir evra en hann er með klásúlu í samningnum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir það verð. Ljóst er að hann mun fá svimandi há laun hjá nýjum vinnuveitendum. „Ef að Erling Haaland fer þangað [til liðs við City-menn] þá mun það klárlega ekki veikja liðið. Ég held að það sé búið að segja nóg um þessi viðskipti. Ég veit að það er mikið talað um peningahliðina en við skulum bara orða það þannig að þessi kaup munu setja nýja standarda,“ bætti Liverpool-stjórinn við. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur norski stjörnuframherjinn Haaland þegar gengist undir vel heppnaða læknisskoðun í Belgíu, vegna væntanlegra kaupa City á honum frá Dortmund. Samkomulag hefur náðst um kaup og kjör og The Athletic sagði í vikunni að líklegast myndi City tilkynna um kaupin á Haaland í þessari viku. „Ég skrifaði undir nýjan samning [við Liverpool] vitandi það að City myndi ekki hætta að þróast. City mun ekki ráða því hvort að við verðum hamingjusamir eða ekki. Þetta snýst um okkur og hvað við gerum,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports. „Maður fær svo mörg tækifæri og það eru svo margar leiðir til að vinna fótboltaleiki og við þurfum bara að finna eina. Það er auðvitað vel mögulegt fyrir okkur,“ sagði Klopp. Haaland fer til City fyrir 75 milljónir evra en hann er með klásúlu í samningnum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir það verð. Ljóst er að hann mun fá svimandi há laun hjá nýjum vinnuveitendum. „Ef að Erling Haaland fer þangað [til liðs við City-menn] þá mun það klárlega ekki veikja liðið. Ég held að það sé búið að segja nóg um þessi viðskipti. Ég veit að það er mikið talað um peningahliðina en við skulum bara orða það þannig að þessi kaup munu setja nýja standarda,“ bætti Liverpool-stjórinn við.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira