Beckham vill halda Ronaldo hjá Manchester United Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 23:23 David Beckham með syni sínum Romeo á kappakstrinum í Miami í kvöld. Vísir/Getty David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að félagið haldi Cristiano Ronaldo áfram í sínum herbúðum. „Það er augljóst að það vera töluverðar breytingar á leikmannahópi Manchester United í sumar. Ég myndi hins vegar vilja veðja áfram á Cristiano Ronaldo í framlínu liðsins. Að geta spilað í þessum gæðaflokki 37 ára gamall er ótrúlegt og ég tel að hann geti gert það áfram," sagði þessi fyrrum landsliðsmaður Englands. „Að mínu mati er það mikilvægt fyrir stuðningsmenn Manchester United að Ronaldo verði áfram og það sést langar leiðir hvað félagið hefur mikla þýðingu fyrir hann. Ronaldo er enn að skora mörk þrátt fyrir aldurinn og engin ástæða til að áætla að það haldi ekki áfram á næstu leiktíð," sagði eigandi Inter Miami sem staddur var á Formúlu 1-kappakstrinum í Miami í kvöld. „Mér finnst aðdáunarvert að Old Trafford hefur meira og minna verið fullur þrátt fyrir misjafnt gengi á tímabilinu. Leikmenn hafa verið að gera sitt besta í erfiðum aðstæðum og það sama á við um Ralf Rangnick. Það eru ekki mörg stór félög sem myndu fá svona mikinn stuðning eftir að hafa gengið í gegnum jafn mögur ár og Manchester United," sagði Bekcham. „Stuðningmsenn eru hins vegar þakklátir fyrir að þessari leiktíð sé að ljúka og ég líkt og þeir er spenntur að fylgjast með þeim breytingum sem eru í farvatninu," sagði hann um framhaldið. Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
„Það er augljóst að það vera töluverðar breytingar á leikmannahópi Manchester United í sumar. Ég myndi hins vegar vilja veðja áfram á Cristiano Ronaldo í framlínu liðsins. Að geta spilað í þessum gæðaflokki 37 ára gamall er ótrúlegt og ég tel að hann geti gert það áfram," sagði þessi fyrrum landsliðsmaður Englands. „Að mínu mati er það mikilvægt fyrir stuðningsmenn Manchester United að Ronaldo verði áfram og það sést langar leiðir hvað félagið hefur mikla þýðingu fyrir hann. Ronaldo er enn að skora mörk þrátt fyrir aldurinn og engin ástæða til að áætla að það haldi ekki áfram á næstu leiktíð," sagði eigandi Inter Miami sem staddur var á Formúlu 1-kappakstrinum í Miami í kvöld. „Mér finnst aðdáunarvert að Old Trafford hefur meira og minna verið fullur þrátt fyrir misjafnt gengi á tímabilinu. Leikmenn hafa verið að gera sitt besta í erfiðum aðstæðum og það sama á við um Ralf Rangnick. Það eru ekki mörg stór félög sem myndu fá svona mikinn stuðning eftir að hafa gengið í gegnum jafn mögur ár og Manchester United," sagði Bekcham. „Stuðningmsenn eru hins vegar þakklátir fyrir að þessari leiktíð sé að ljúka og ég líkt og þeir er spenntur að fylgjast með þeim breytingum sem eru í farvatninu," sagði hann um framhaldið.
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn