Verstappen gagnrýnir áreiðanleika RedBull Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 11:00 Verstappen var vægast sagt ósáttur. EPA-EFE/GREG NASH Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, hefur gagnrýnt áreiðanleika liðs síns, Red Bull, eftir tímatökuna fyrir Miami-kappaksturinn. Verstappen telur RedBull vera að skaða möguleika sína á að verja heimsmeistaratitilinn. Hollendingurinn fljúgandi náði ekki ráspól í því sem verður fyrsti kappakstur Formúlu 1 í Miami eftir mistök á síðasta hring tímatökunnar. Hann kennir skort á þekkingu á eigin bíl um. Mistök Verstappen gerðu það að verkm að Charles Leclerc, helsti keppinautur Verstappen um þessar mundir, og samherji hans hjá Ferrari – Carlos Sainz – náðu efstu tveimur sætunum. „Ég náði aðeins fjórum eða fimm hringjum í gær, það er of lítið á nýrri braut og almennt í kappakstri sem fer fram á götum borga. Það er mjög mikilvægt að ná sem flestum hringjum til að skilja bílinn,“ sagði Verstappen um mistökin. Unlucky Max! A costly error for the Dutchman in the final stages of qualifying #MiamiGP #F1 pic.twitter.com/alE7EGLyKx— Formula 1 (@F1) May 7, 2022 „Á venjulegri braut er auðvelt að komast í ryðma en á götubraut er það mun erfiðara og við féllum í raun á þeim kafla,“ sagði Verstappen einnig. Að endingu sagði hann að helgin hefði verið mjög „sóðaleg“ og að RedBull hefði gert hlutina eins erfiða og mögulegt var. Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hollendingurinn fljúgandi náði ekki ráspól í því sem verður fyrsti kappakstur Formúlu 1 í Miami eftir mistök á síðasta hring tímatökunnar. Hann kennir skort á þekkingu á eigin bíl um. Mistök Verstappen gerðu það að verkm að Charles Leclerc, helsti keppinautur Verstappen um þessar mundir, og samherji hans hjá Ferrari – Carlos Sainz – náðu efstu tveimur sætunum. „Ég náði aðeins fjórum eða fimm hringjum í gær, það er of lítið á nýrri braut og almennt í kappakstri sem fer fram á götum borga. Það er mjög mikilvægt að ná sem flestum hringjum til að skilja bílinn,“ sagði Verstappen um mistökin. Unlucky Max! A costly error for the Dutchman in the final stages of qualifying #MiamiGP #F1 pic.twitter.com/alE7EGLyKx— Formula 1 (@F1) May 7, 2022 „Á venjulegri braut er auðvelt að komast í ryðma en á götubraut er það mun erfiðara og við féllum í raun á þeim kafla,“ sagði Verstappen einnig. Að endingu sagði hann að helgin hefði verið mjög „sóðaleg“ og að RedBull hefði gert hlutina eins erfiða og mögulegt var.
Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira