Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2022 14:00 Joey Gibbs er aðalmarkaskorari Keflvíkinga. vísir/hulda margrét Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira
Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira