Bláa Lónið bakhjarl HönnunarMars næstu þrjú árin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. maí 2022 17:21 Á myndinni eru Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnarMars, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins, Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarmála hjá Bláa Lóninu og Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri hönnunar og brand hjá Bláa Lóninu og einn af eigendum Design Group Italia á sýningu þeirra á Hafnartorgi á HönnunarMars. Guðmundur Þór Kárason Bláa Lónið og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, sem stendur að hátíðinni HönnunarMars á hverju ári, hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára. Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“ Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“
Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira