Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 09:31 Christian Eriksen þakkar stuðningsmönnum Brentford fyrir eftir sigurleik á Eest Ham í vetur. Getty/Warren Little Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. Frank tjáði sig um framhaldið hjá danska landsliðsmiðjumanninum eftir tapleikinn á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Could Eriksen be staying at Brentford next season?He joined the club on a six-month deal in January and helped to propel the club away from the relegation zone.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 3, 2022 Hinn þrítugi Eriksen skrifaði undir sex mánaða samning við félagið í janúar en hann var þá að koma til baka eftir hjartastopp í leik með danska landsliðinu á EM sumarið 2021. Eriksen hefur átt frábæra innkomu í liðið og átti mikinn þátt í því að Brentford sagði skilið við fallbaráttuna. Í rauninni var tapið á Old Trafford í gær það fyrsta síðan að Eriksen fór að spila með Brentford. „Ég er alltaf jákvæður,“ sagði Thomas Frank aðspurður um möguleika á því að halda Christian Eriksen. Margir hafa búist við því að Eriksen færi í stærra félag nú þegar hann hefur sýnt það og sannað að hann getur enn spilað fótbolta á hæsta stigi þrátt fyrir hjartastoppið. Hann hefur verið orðaður við Tottenham, Newcastle og Manchester United. Nothing will be decided before the end of the season. Brentford boss Thomas Frank says that he hopes Christian Eriksen will stay with the club beyond the summer. pic.twitter.com/UCAgxlFPUD— Football Daily (@footballdaily) April 28, 2022 „Ég hef alltaf trú á því að við eigum mjög góða möguleika á að halda honum. Ég veit að hann er ánægður hérna og hann nýtur þess að spila fótbolta. Þetta er ákvörðun sem verður tekin eftir að tímabilinu lýkur,“ sagði Frank. Eriksen spilar með bjargráð sem er ætlað að hjálpa að koma hjartanu aftur af stað ef það stoppar aftur. Allt hefur gengið eins og í sögu síðan hann byrjaði aftur og liðið hefur blómstrað með hann inn á miðjunni. Brentford hefur unnið sex af átta leikjum sínum eða alla nema tapið á móti Manchester United í gær og markalaust jafntefli á móti Tottenham. I love what the Manchester United fans did at the first two corners, I thought that was a nice touch and what football can do when we think about greater things. Thomas Frank on Christian Eriksen s performance against Manchester United this evening. pic.twitter.com/Usyrvb92LI— Football Daily (@footballdaily) May 2, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira
Frank tjáði sig um framhaldið hjá danska landsliðsmiðjumanninum eftir tapleikinn á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Could Eriksen be staying at Brentford next season?He joined the club on a six-month deal in January and helped to propel the club away from the relegation zone.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 3, 2022 Hinn þrítugi Eriksen skrifaði undir sex mánaða samning við félagið í janúar en hann var þá að koma til baka eftir hjartastopp í leik með danska landsliðinu á EM sumarið 2021. Eriksen hefur átt frábæra innkomu í liðið og átti mikinn þátt í því að Brentford sagði skilið við fallbaráttuna. Í rauninni var tapið á Old Trafford í gær það fyrsta síðan að Eriksen fór að spila með Brentford. „Ég er alltaf jákvæður,“ sagði Thomas Frank aðspurður um möguleika á því að halda Christian Eriksen. Margir hafa búist við því að Eriksen færi í stærra félag nú þegar hann hefur sýnt það og sannað að hann getur enn spilað fótbolta á hæsta stigi þrátt fyrir hjartastoppið. Hann hefur verið orðaður við Tottenham, Newcastle og Manchester United. Nothing will be decided before the end of the season. Brentford boss Thomas Frank says that he hopes Christian Eriksen will stay with the club beyond the summer. pic.twitter.com/UCAgxlFPUD— Football Daily (@footballdaily) April 28, 2022 „Ég hef alltaf trú á því að við eigum mjög góða möguleika á að halda honum. Ég veit að hann er ánægður hérna og hann nýtur þess að spila fótbolta. Þetta er ákvörðun sem verður tekin eftir að tímabilinu lýkur,“ sagði Frank. Eriksen spilar með bjargráð sem er ætlað að hjálpa að koma hjartanu aftur af stað ef það stoppar aftur. Allt hefur gengið eins og í sögu síðan hann byrjaði aftur og liðið hefur blómstrað með hann inn á miðjunni. Brentford hefur unnið sex af átta leikjum sínum eða alla nema tapið á móti Manchester United í gær og markalaust jafntefli á móti Tottenham. I love what the Manchester United fans did at the first two corners, I thought that was a nice touch and what football can do when we think about greater things. Thomas Frank on Christian Eriksen s performance against Manchester United this evening. pic.twitter.com/Usyrvb92LI— Football Daily (@footballdaily) May 2, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira