Silungur á næsta Fræðslukvöldi SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 24. apríl 2022 14:19 Næsta fræðslukvöld SVFR verður fimmtudaginn 28. apríl þar sem fjallað verður um silungsveiði í vötnum og straumvatni. Fræðslukvöldin fara fram á þeim rómaða stað Ölver í Glæsibæ. Hvert kvöld er með ákveðnu þema og að þessu sinni er það silungsveiðin sem verður í aðalhlutverki. Til að fræða veiðimenn að þessu sinni verða Örn Hjálmarsson, Karl Eiríksson ásamt Caddis bræðrunum Hrafni og Óla. Þarna eru fræknir veiðimenn með mikla reynslu sem ætla að fræða okkur um hinar ýmsu hliðar silungsveiðinnar. Á kvöldinu verður eins og venjan er glæsilegt happdrætti og verða vinningar frá Flugubúllunni, Veiðihorninu, Vesturröst, Veiðivon, Veiðifélaginu, Veiðiportinu, Haugur Workshop og Veiðiflugum á hlaðborði vinninga. Auk þess eru vinningar frá SVFR og Veiðikortinu. Dagskrá hefst kl: 20:00 en það er tilvalið að mæta snemma og fá sér mat og drykk á sportbarnum áður en formleg dagskrá hefst Stangveiði Mest lesið Fín skilyrði fyrir ísdorg Veiði Fyrstu sjóbirtingarnir úr Leirvogsá Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði Erlendum veiðimönnum mun fjölga Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði Með hátt í 200 fiska eftir helgina á Skagaheiði Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Veiðisaga úr Hólsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði
Fræðslukvöldin fara fram á þeim rómaða stað Ölver í Glæsibæ. Hvert kvöld er með ákveðnu þema og að þessu sinni er það silungsveiðin sem verður í aðalhlutverki. Til að fræða veiðimenn að þessu sinni verða Örn Hjálmarsson, Karl Eiríksson ásamt Caddis bræðrunum Hrafni og Óla. Þarna eru fræknir veiðimenn með mikla reynslu sem ætla að fræða okkur um hinar ýmsu hliðar silungsveiðinnar. Á kvöldinu verður eins og venjan er glæsilegt happdrætti og verða vinningar frá Flugubúllunni, Veiðihorninu, Vesturröst, Veiðivon, Veiðifélaginu, Veiðiportinu, Haugur Workshop og Veiðiflugum á hlaðborði vinninga. Auk þess eru vinningar frá SVFR og Veiðikortinu. Dagskrá hefst kl: 20:00 en það er tilvalið að mæta snemma og fá sér mat og drykk á sportbarnum áður en formleg dagskrá hefst
Stangveiði Mest lesið Fín skilyrði fyrir ísdorg Veiði Fyrstu sjóbirtingarnir úr Leirvogsá Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði Erlendum veiðimönnum mun fjölga Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði Með hátt í 200 fiska eftir helgina á Skagaheiði Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Veiðisaga úr Hólsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði