Ronaldo þakkar Anfield fyrir stuðninginn: „Munum aldrei gleyma þessari stund“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2022 07:00 Cristiano Ronaldo þakkaði stuðningmönnum Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning. Manchester United/Manchester United via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur þakkað suðningsmönnum sem staddir voru á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning eftir að sonur hans lést við fæðingu á mánudaginn. Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, áttu von á tvíburum, dreng og stúlku, en aðeins stúlkan lifði fæðinguna af. Ronaldo fékk því frí frá stórleiknum til að vera í faðmi fjölskyldu sinnar á þessum erfiðu tímum. „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ sagði í yfirlýsingu United þegar tilkynnt var að Ronaldo yrði ekki með. Á 7. mínútu í leik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í á þriðjudag risu allir áhorfendur á Anfield á fætur og klöppuðu í mínútu til minningar um son Ronaldos sem lést við fæðingu degi áður. Þá mátti einnig heyra stuðningsmenn Liverpool syngja lagið „You'll Never Walk Alone“ sem hefur lengi haft sterka tengingu við félagið, en átti svo sannarlega við á þessari stundu. „Einn heimur... Ein íþrótt... Ein alheimsfjölskylda... Takk, Anfield. Ég og fjölskyla mín munum aldrei gleyma þessari stund virðingar og samúðar,“ skrifaði Ronaldo á Intagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Tengdar fréttir Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00 Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, áttu von á tvíburum, dreng og stúlku, en aðeins stúlkan lifði fæðinguna af. Ronaldo fékk því frí frá stórleiknum til að vera í faðmi fjölskyldu sinnar á þessum erfiðu tímum. „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ sagði í yfirlýsingu United þegar tilkynnt var að Ronaldo yrði ekki með. Á 7. mínútu í leik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í á þriðjudag risu allir áhorfendur á Anfield á fætur og klöppuðu í mínútu til minningar um son Ronaldos sem lést við fæðingu degi áður. Þá mátti einnig heyra stuðningsmenn Liverpool syngja lagið „You'll Never Walk Alone“ sem hefur lengi haft sterka tengingu við félagið, en átti svo sannarlega við á þessari stundu. „Einn heimur... Ein íþrótt... Ein alheimsfjölskylda... Takk, Anfield. Ég og fjölskyla mín munum aldrei gleyma þessari stund virðingar og samúðar,“ skrifaði Ronaldo á Intagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Tengdar fréttir Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00 Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00
Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33
Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn