Hótuðu að skera fingurna af fyrrverandi landsliðsmanni Englands Atli Arason skrifar 14. apríl 2022 08:00 Ashley Cole í leik með enska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images Ashley Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, varð fyrir óþægilegri lífsreynslu þegar innbrotsþjófar brutust inn í hús hans í janúar 2020. Þessa stundina stendur yfir dómsmál í Nottingham á Englandi þar sem Kurtis Dilks, 34 ára karlmaður, er ákærður ásamt hópi manna fyrir að brjótast inn á heimili Cole og eiginkonu hans, Sharon Canu. Dilks á að hafa staðið í hótunum við Cole, vopnaður hamri og töng. Dilks hótaði því að klippa puttana af þessum fyrrum bakverði Chelsea og Arsenal áður en skipaði Cole að tæma peningaskáp sinn. Cole var heima með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar atburðurinn átti sér stað að kvöldi þann 21. janúar 2020. Eiginkona Cole faldi sig inn í fataskáp þar sem hún náði að hringja í lögregluna en var síðan gómuð í miðju símtali af einum ræningjana. Canu var þá dregin inn í svefnherbergi þar sem hún sá Cole tjóðraðan á gólfinu einungis í nærbuxum, segir í dómsgögnunum. Dilks og gengi hans yfirgaf heimili Cole og Canu með farsíma, lausafjármagn, úr, bíllykla, gucci töskur og fleira. Gengið flúði af vettvangi þegar þeir tóku eftir því að lögreglan væri rétt ókominn. Dilks og félagar eru líka ákærðir fyrir að hafa brotist inn á heimili Tom Huddlestone, leikmann Hull City. Gengið er einnig talið hafa stolið Portland krúnunni sem hertogaynja af Portland notaði þegar Edward sjötti var krýndur árið 1902. Andvirði krúnunnar er u.þ.b. 3,75 milljónir punda. Gengið neitar öllum ásökunum. Enski boltinn Bretland England Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Fleiri fréttir Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira
Þessa stundina stendur yfir dómsmál í Nottingham á Englandi þar sem Kurtis Dilks, 34 ára karlmaður, er ákærður ásamt hópi manna fyrir að brjótast inn á heimili Cole og eiginkonu hans, Sharon Canu. Dilks á að hafa staðið í hótunum við Cole, vopnaður hamri og töng. Dilks hótaði því að klippa puttana af þessum fyrrum bakverði Chelsea og Arsenal áður en skipaði Cole að tæma peningaskáp sinn. Cole var heima með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar atburðurinn átti sér stað að kvöldi þann 21. janúar 2020. Eiginkona Cole faldi sig inn í fataskáp þar sem hún náði að hringja í lögregluna en var síðan gómuð í miðju símtali af einum ræningjana. Canu var þá dregin inn í svefnherbergi þar sem hún sá Cole tjóðraðan á gólfinu einungis í nærbuxum, segir í dómsgögnunum. Dilks og gengi hans yfirgaf heimili Cole og Canu með farsíma, lausafjármagn, úr, bíllykla, gucci töskur og fleira. Gengið flúði af vettvangi þegar þeir tóku eftir því að lögreglan væri rétt ókominn. Dilks og félagar eru líka ákærðir fyrir að hafa brotist inn á heimili Tom Huddlestone, leikmann Hull City. Gengið er einnig talið hafa stolið Portland krúnunni sem hertogaynja af Portland notaði þegar Edward sjötti var krýndur árið 1902. Andvirði krúnunnar er u.þ.b. 3,75 milljónir punda. Gengið neitar öllum ásökunum.
Enski boltinn Bretland England Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Fleiri fréttir Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira