Fyrsta mál einstaklings tengt Darfúr til kasta Alþjóðlega stríðsglæpadómstólsins Atli Ísleifsson skrifar 5. apríl 2022 14:04 Ali Muhammad Ali Abd-Al-Rahman er sakaður um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Getty Réttarhöld í máli Ali Muhammad Ali Abd-Al-Rahman, leiðtoga súdansks uppreisnarhóps, hófust hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum í Haag í morgun. Um er að ræða fyrsta mál einstaklings sem fer fyrir dómstólinn og tengist ódæðum í Darfúr-héraði í Súdan fyrr á öldinni. Abd-Al-Rahman, einnig þekktur sem Ali Kushayb, er ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni sem framdir voru á árunum 2003 til 2004, en ákæran er í 31 lið. Hann neitaði sök í málinu í morgun. Átökin í Darfúr-héraði hófust þegar uppreisnarhópar hófu skæruhernað gegn stjórnarher landsins, þar sem þeir töldu sig vera undirokaða. Omar al-Bashir Súdansforseti svaraði árásunum með stórfelldum árásum gegn uppreisnarhópunum og hafa ásakanir um fjöldamorð, nauðganir og stríðsglæpi gengið á víxl. Áætlað er að um 300 þúsund manns hafi látist á átökunum og nærri 2,7 milljónir manna þurft að flýja heimili sín vegna átakanna. Al-Bashir er nú í fangelsi í höfuðborginni Kartúm þar sem hann hefur verið frá því að herinn bolaði ríkisstjórn hans frá völdum árið 2019. Hann hefur sömuleiðis verið ákærður fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyni. Abd-Al-Rahman er sakaður um morð, pyndingar, nauðgun, ofsóknir og árásir gegn óbreyttum borgurum þegar hann gegndi stöðu leiðtoga uppreisnarhópsfrá ágúst 2003 og apríl 2004. Réttarhöldin hefjast um svipað leyti og fréttir hafa borist af mannskæðum átökum í Darfúr-héraði. Súdan Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Sjá meira
Abd-Al-Rahman, einnig þekktur sem Ali Kushayb, er ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni sem framdir voru á árunum 2003 til 2004, en ákæran er í 31 lið. Hann neitaði sök í málinu í morgun. Átökin í Darfúr-héraði hófust þegar uppreisnarhópar hófu skæruhernað gegn stjórnarher landsins, þar sem þeir töldu sig vera undirokaða. Omar al-Bashir Súdansforseti svaraði árásunum með stórfelldum árásum gegn uppreisnarhópunum og hafa ásakanir um fjöldamorð, nauðganir og stríðsglæpi gengið á víxl. Áætlað er að um 300 þúsund manns hafi látist á átökunum og nærri 2,7 milljónir manna þurft að flýja heimili sín vegna átakanna. Al-Bashir er nú í fangelsi í höfuðborginni Kartúm þar sem hann hefur verið frá því að herinn bolaði ríkisstjórn hans frá völdum árið 2019. Hann hefur sömuleiðis verið ákærður fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyni. Abd-Al-Rahman er sakaður um morð, pyndingar, nauðgun, ofsóknir og árásir gegn óbreyttum borgurum þegar hann gegndi stöðu leiðtoga uppreisnarhópsfrá ágúst 2003 og apríl 2004. Réttarhöldin hefjast um svipað leyti og fréttir hafa borist af mannskæðum átökum í Darfúr-héraði.
Súdan Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Sjá meira