Hótar að bregðast við minnstu árás með kjarnorkuvopnum Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2022 23:43 Kim Yo jong, systir einræðisherrans Kim Jong Un og háttsettur meðlimur í Kommúnistaflokki Norður-Kóreu. EPA/Kim Yo Jong Geri Suður-Kórea nokkurs konar árás á Norður-Kóreu, verður henni svarað með kjarnorkuvopnum. Þetta sagði Kim Yo Jong, systir einræðisherrans Kim Jong Un, samkvæmt ríkismiðli Norður-Kóreu. Hún sagði það hafa verið gífurleg mistök af hálfu varnarmálaráðherra Suður-Kóreu að ræða mögulegar árásir á Norður-Kóreu. Suh Wook, áðurnefndur varnarmálaráðherra, sagði á föstudaginn að Suður-Kórea ætti eldflaugar sem hægt væri að nota til að gera nákvæmar árásir á skotmörk í Norður-Kóreu með skömmum fyrirvara. Það var eftir tilraunaskot langdrægrar eldflaugar sem getur borið kjarnorkuvopn í Norður-Kóreu. Kim Yo Jong, sem er háttsettur embættismaður í kommúnistaflokki Norður-Kóreu, hafði áður fordæmt þessi ummæli og hótaði því að leggja mikilvæg skotmörk í Suður-Kóreu í rúst, ef ráðamönnum þar dytti í hug að gera fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu. Reuters vitnar í KCNA, ríkismiðil Norður-Kóreu, og hefur eftir henni að í Norður-Kóreu sé ekki litið á Suður-Kóreu sem höfuðóvin einræðisríkisins. Í Pyongyang væru ráðamenn á móti stríði en slík átök myndu skila Suður-Kóreu eftir í rúst. Hún sagði að ef her Suður-Kóreu færi svo mikið sem eina tommu inn í Norður-Kóreu, myndi ríkið mæta óhugsandi hamförum er herafli Norður-Kóreu sem sér um kjarnorkuvopn einræðisríkisins gerðu skyldu sína. „Þetta er ekki hótun. Þetta er ítarleg útskýring á viðbrögðum okkar við óábyrgum hernaðaraðgerðum Suður-Kóreu,“ er haft eftir henni Kim. Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Hún sagði það hafa verið gífurleg mistök af hálfu varnarmálaráðherra Suður-Kóreu að ræða mögulegar árásir á Norður-Kóreu. Suh Wook, áðurnefndur varnarmálaráðherra, sagði á föstudaginn að Suður-Kórea ætti eldflaugar sem hægt væri að nota til að gera nákvæmar árásir á skotmörk í Norður-Kóreu með skömmum fyrirvara. Það var eftir tilraunaskot langdrægrar eldflaugar sem getur borið kjarnorkuvopn í Norður-Kóreu. Kim Yo Jong, sem er háttsettur embættismaður í kommúnistaflokki Norður-Kóreu, hafði áður fordæmt þessi ummæli og hótaði því að leggja mikilvæg skotmörk í Suður-Kóreu í rúst, ef ráðamönnum þar dytti í hug að gera fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu. Reuters vitnar í KCNA, ríkismiðil Norður-Kóreu, og hefur eftir henni að í Norður-Kóreu sé ekki litið á Suður-Kóreu sem höfuðóvin einræðisríkisins. Í Pyongyang væru ráðamenn á móti stríði en slík átök myndu skila Suður-Kóreu eftir í rúst. Hún sagði að ef her Suður-Kóreu færi svo mikið sem eina tommu inn í Norður-Kóreu, myndi ríkið mæta óhugsandi hamförum er herafli Norður-Kóreu sem sér um kjarnorkuvopn einræðisríkisins gerðu skyldu sína. „Þetta er ekki hótun. Þetta er ítarleg útskýring á viðbrögðum okkar við óábyrgum hernaðaraðgerðum Suður-Kóreu,“ er haft eftir henni Kim.
Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira