Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Karl Lúðvíksson skrifar 4. apríl 2022 10:52 Mynd: Ríkarður Hjálmarsson Veiðivísir ætlar að verðlauna þá veiðimenn og þær veiðikonur sem senda okkur veiðifréttir í sumar með allskonar glaðningum. Við ætlum að gera þetta þannig að í lok hvers veiðimánaðar þá drögum við út innsenda veiðifréttir og verðlaunum fimm fréttir sem voru birtar á tímabilinu og það verður dregið úr potti svo allir sitji við sama pottinn. Það verða verðlaun af ýmsu taki og við byrjum á glæsilegum verðlaunum frá Fish Partner en þar má nefna ársáskrift í Veiðifélag Fish Partner, veiðileyfi við Kaldárhöfða og veiðií Blöndukvíslar. Bæði síðast nefndu svæðin eru þrælskemmtileg silungssvæði en Blöndukvíslar klárlega það sem undirritaður heldur mikið uppá enda fátt sem toppar skemmtilega hálendisveiði. Innsendar veiðifréttir og veiðisögur má senda á karllu@stod2.is. Stangveiði Mest lesið Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn í Elliðaánum Veiði Laxinn klárlega mættur í Kjósina Veiði Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Fyrstu laxarnir komnir úr Langá á Mýrum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði
Við ætlum að gera þetta þannig að í lok hvers veiðimánaðar þá drögum við út innsenda veiðifréttir og verðlaunum fimm fréttir sem voru birtar á tímabilinu og það verður dregið úr potti svo allir sitji við sama pottinn. Það verða verðlaun af ýmsu taki og við byrjum á glæsilegum verðlaunum frá Fish Partner en þar má nefna ársáskrift í Veiðifélag Fish Partner, veiðileyfi við Kaldárhöfða og veiðií Blöndukvíslar. Bæði síðast nefndu svæðin eru þrælskemmtileg silungssvæði en Blöndukvíslar klárlega það sem undirritaður heldur mikið uppá enda fátt sem toppar skemmtilega hálendisveiði. Innsendar veiðifréttir og veiðisögur má senda á karllu@stod2.is.
Stangveiði Mest lesið Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn í Elliðaánum Veiði Laxinn klárlega mættur í Kjósina Veiði Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Fyrstu laxarnir komnir úr Langá á Mýrum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði