Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2022 09:00 Vonir standa til þess að hægt sé að auka gagnkvæman skilning á milli leikmanna og dómara með því að hleypa dómurum inn á æfingasvæði félaganna. Getty/Sebastian Frej Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. Rangnick stakk upp á þessu á fundi þar sem knattspyrnustjórarnir í deildinni fengu tækifæri til að tjá skoðanir sínar með Mike Riley, yfirmanni dómaramála í Englandi, en Daily Mail fjallar um málið. Rangnick telur að með því að fá Anthony Taylor, Michael Oliver, Kevin Friend og aðra dómara inn á æfingasvæði félaganna geti það stuðlað að bættu sambandi á milli dómara og leikmanna og fækkað neikvæðum, fyrirframgefnum hugmyndum. Aðrir knattspyrnustjórar tóku vel í tillögu Rangnicks og nú munu Riley og félagar skoða málið betur og hver besta útfærslan yrði. Samkvæmt Daily Mail gæti þetta orðið að veruleika strax á næstu leiktíð. EXCL: Referees are set to train with Premier League clubs from next season in a bid to improve relationships with players | @MikeKeegan_DM https://t.co/PiPnuDYUbI— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2022 Hugmyndin er sú að dómarar fengju aðgang að æfingasvæðum félaganna og myndu jafnframt dæma leiki þar. Fleiri mál voru rædd á fundinum og sögðu nokkrir stjóranna, þar á meðal Jürgen Klopp, Rangnick og Frank Lampard, mikla þörf fyrir meiri sérhæfingu og þjálfun myndbandsdómara. Þá sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, ljóst að eitthvað þyrfti að breytast varðandi það hve lítið væri dæmt á leikaraskap leikmanna. Þar væri ekki farið eftir lagabókstafnum og að menn virtust „ekki mega tækla en mega dýfa sér“. Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Rangnick stakk upp á þessu á fundi þar sem knattspyrnustjórarnir í deildinni fengu tækifæri til að tjá skoðanir sínar með Mike Riley, yfirmanni dómaramála í Englandi, en Daily Mail fjallar um málið. Rangnick telur að með því að fá Anthony Taylor, Michael Oliver, Kevin Friend og aðra dómara inn á æfingasvæði félaganna geti það stuðlað að bættu sambandi á milli dómara og leikmanna og fækkað neikvæðum, fyrirframgefnum hugmyndum. Aðrir knattspyrnustjórar tóku vel í tillögu Rangnicks og nú munu Riley og félagar skoða málið betur og hver besta útfærslan yrði. Samkvæmt Daily Mail gæti þetta orðið að veruleika strax á næstu leiktíð. EXCL: Referees are set to train with Premier League clubs from next season in a bid to improve relationships with players | @MikeKeegan_DM https://t.co/PiPnuDYUbI— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2022 Hugmyndin er sú að dómarar fengju aðgang að æfingasvæðum félaganna og myndu jafnframt dæma leiki þar. Fleiri mál voru rædd á fundinum og sögðu nokkrir stjóranna, þar á meðal Jürgen Klopp, Rangnick og Frank Lampard, mikla þörf fyrir meiri sérhæfingu og þjálfun myndbandsdómara. Þá sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, ljóst að eitthvað þyrfti að breytast varðandi það hve lítið væri dæmt á leikaraskap leikmanna. Þar væri ekki farið eftir lagabókstafnum og að menn virtust „ekki mega tækla en mega dýfa sér“.
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira