Verstappen fyrstur í mark í Jeddah Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 19:44 Heimsmeistarinn kominn á ról. vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag. Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022 Formúla Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022
Formúla Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira