Robbie Fowler hlær að Gary Neville Atli Arason skrifar 21. mars 2022 23:00 Robbie Fowler gerði á sínum tíma 120 mörk fyrir Liverpool í 236 leikjum. Vísir/EPA Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. „Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
„Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn