Liverpool og Newcastle fá mánaðarverðlaunin í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 14:31 Joel Matip fagnar með félögum sínum í Liverpool liðinu. AP/Alastair Grant Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, var í dag valinn knattspyrnustjóri febrúar í ensku úrvalsdeildinni og besti leikmaðurinn var valinn Joel Matip, miðvörður Liverpool. Kamerúnmaðurinn Matip er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið en þetta er í fjórða skiptið sem Eddie Howe er knattspyrnustjóri mánaðarins. Hin skiptin vann hann þessi verðlaun sem stjóri Bournemouth. 3 Wins1 Draw Undefeated in February Eddie Howe is your @barclaysfooty Manager of the Month #PLAwards pic.twitter.com/wr8rhSrCOI— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Undir stjórn Eddie Howe þá tapaði Newcastle United ekki leik í febrúar en liðið vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli. Í mánuðinum komst Newcastle líka upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í september og fór alla leið upp í fjórtánda sæti deildarinnar. Aðrir stjórar sem komu til grein sem stjóri mánaðarins í febrúar voru þeir Mikel Arteta, Ralph Hasenhuttl og Jürgen Klopp. Making an impact at both ends of the pitch Joel Matip is the @easportsfifa Player of the Month for February #PLAwards pic.twitter.com/zkTr2qbTu4— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Joel Matip lék allar mínútur í boði hjá Liverpool í mánuðinum þar sem liðinu tókst að minnka forskot Manchester City á toppnum. Matip hjálpaði við að halda hreinu í þremur leikjum en Liverpool vörnin fékk aðeins á sig eitt mark í febrúar. Matip lagði líka upp mark fyrir Diogo Jota í sigri á Leicester City og skoraði síðan eftirminnilegt mark í 6-0 stórsigrinum á Leeds. Fimm aðrir komu til greina sem besti leikmaður mánaðarins eða þeir Che Adams, Ryan Fraser, Harry Kane, Ben Mee og Wilfried Zaha. Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle) Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Kamerúnmaðurinn Matip er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið en þetta er í fjórða skiptið sem Eddie Howe er knattspyrnustjóri mánaðarins. Hin skiptin vann hann þessi verðlaun sem stjóri Bournemouth. 3 Wins1 Draw Undefeated in February Eddie Howe is your @barclaysfooty Manager of the Month #PLAwards pic.twitter.com/wr8rhSrCOI— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Undir stjórn Eddie Howe þá tapaði Newcastle United ekki leik í febrúar en liðið vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli. Í mánuðinum komst Newcastle líka upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í september og fór alla leið upp í fjórtánda sæti deildarinnar. Aðrir stjórar sem komu til grein sem stjóri mánaðarins í febrúar voru þeir Mikel Arteta, Ralph Hasenhuttl og Jürgen Klopp. Making an impact at both ends of the pitch Joel Matip is the @easportsfifa Player of the Month for February #PLAwards pic.twitter.com/zkTr2qbTu4— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Joel Matip lék allar mínútur í boði hjá Liverpool í mánuðinum þar sem liðinu tókst að minnka forskot Manchester City á toppnum. Matip hjálpaði við að halda hreinu í þremur leikjum en Liverpool vörnin fékk aðeins á sig eitt mark í febrúar. Matip lagði líka upp mark fyrir Diogo Jota í sigri á Leicester City og skoraði síðan eftirminnilegt mark í 6-0 stórsigrinum á Leeds. Fimm aðrir komu til greina sem besti leikmaður mánaðarins eða þeir Che Adams, Ryan Fraser, Harry Kane, Ben Mee og Wilfried Zaha. Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle)
Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle)
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira