Kane ánægður með að komast yfir Henry Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 15:01 Harry Kane glaðbeittur eftir mark gegn Everton í gærkvöld. Getty Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. Kane hefur nú skorað 176 mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eða einu marki meira en Henry gerði á sínum ferli í deildinni. „Þetta snýst um að nýta þessi færi. Ég er alltaf sannfærður um að ég hitti á markið. Ég reyni alltaf að halda boltanum niðri. Mikil vinna og æfing, engin leyndarmál,“ sagði Kane við Sky Sports í gær, hógvær yfir afreki sínu. „Thierry var einn besti framherji sem við höfum séð svo það er gaman að komast upp fyrir hann á markalistanum og vonandi heldur þetta svona áfram,“ sagði Kane. All-time #PL scorers: 260 - Alan Shearer208 - Wayne Rooney187 - Andrew Cole184 - Sergio Aguero177 - Frank Lampard176 - HARRY KANE175 - Thierry Henry pic.twitter.com/HW0a24LMiw— Premier League (@premierleague) March 7, 2022 Kane er aðeins 28 ára gamall en byrjaði að skora fyrir Tottenham vorið 2014. Marki á eftir Lampard Hann hefur minnst skorað 17 mörk á einni leiktíð í deildinni síðan þá og mest 30 mörk tímabilið 2017-18. Í vetur hefur hann skorað 10 mörk í 25 deildarleikjum, þar af fimm í síðustu þremur leikjum. Kane er nú í 6. sæti yfir flest mörk skoruð í 30 ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar, og ætti að ná Frank Lampard, knattspyrnustjóra Everton, á næstunni því aðeins einu marki munar á þeim. Alan Shearer og Wayne Rooney eru þeir einu sem skorað hafa yfir 200 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er Shearer langmarkahæstur með 260 mörk. Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Kane hefur nú skorað 176 mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eða einu marki meira en Henry gerði á sínum ferli í deildinni. „Þetta snýst um að nýta þessi færi. Ég er alltaf sannfærður um að ég hitti á markið. Ég reyni alltaf að halda boltanum niðri. Mikil vinna og æfing, engin leyndarmál,“ sagði Kane við Sky Sports í gær, hógvær yfir afreki sínu. „Thierry var einn besti framherji sem við höfum séð svo það er gaman að komast upp fyrir hann á markalistanum og vonandi heldur þetta svona áfram,“ sagði Kane. All-time #PL scorers: 260 - Alan Shearer208 - Wayne Rooney187 - Andrew Cole184 - Sergio Aguero177 - Frank Lampard176 - HARRY KANE175 - Thierry Henry pic.twitter.com/HW0a24LMiw— Premier League (@premierleague) March 7, 2022 Kane er aðeins 28 ára gamall en byrjaði að skora fyrir Tottenham vorið 2014. Marki á eftir Lampard Hann hefur minnst skorað 17 mörk á einni leiktíð í deildinni síðan þá og mest 30 mörk tímabilið 2017-18. Í vetur hefur hann skorað 10 mörk í 25 deildarleikjum, þar af fimm í síðustu þremur leikjum. Kane er nú í 6. sæti yfir flest mörk skoruð í 30 ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar, og ætti að ná Frank Lampard, knattspyrnustjóra Everton, á næstunni því aðeins einu marki munar á þeim. Alan Shearer og Wayne Rooney eru þeir einu sem skorað hafa yfir 200 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er Shearer langmarkahæstur með 260 mörk.
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira