Félagarnir undrandi á fjarveru Ronaldos Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2022 10:32 Cristiano Ronaldo með hendur á mjöðminni sem mun hafa komið í veg fyrir að hann gæti spilað í gær. Getty/Nathan Stirk Cristiano Ronaldo var ekki með Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Samkvæmt frétt The Athletic var hann ekki einu sinni í borginni. Hinn 37 ára gamli Ronaldo mun ekki hafa getað tekið þátt í leiknum vegna meiðsla í mjaðmavöðva. United steinlá, 4-1, og vonir liðsins um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð dvínuðu enn. Samkvæmt The Athletic flaug Ronaldo heim til Portúgals áður en leikurinn í Manchester hófst. Miðillinn virti segir að það hafi vakið furðu í leikmannahópi United að Ronaldo skyldi ekki að minnsta kosti vera á svæðinu og sýna liðsfélögum sínum stuðning í þessum stórleik. Hvort sem fjarvera Ronaldos hafði áhrif eða ekki þá hafði United ekki roð við grönnum sínum og tvennur frá Kevin De Bruyne og Riyad Mahrez tryggðu City öruggan sigur. Næsti leikur United er gegn Tottenham á laugardaginn og Ronaldo hefur því tæpa viku til að jafna sig fyrir þann leik. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði United og sérfræðingur Sky Sports, virtist telja eitthvað ósagt varðandi fjarveru Ronaldos í gær: „Það virðist vera. Ég kann alla vega ekki við það þegar stjórinn [Ralf Rangnick] talar um mjaðmaverki hjá honum, ég næ því ekki. Við tölum um Ronaldo eins og eitthvað vélmenni, hann er sárasjaldan meiddur en svo kemur hann af og til með það að það séu mjaðmameiðsli. Þetta stemmir ekki alveg í mínum huga,“ sagði Keane. Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Ronaldo mun ekki hafa getað tekið þátt í leiknum vegna meiðsla í mjaðmavöðva. United steinlá, 4-1, og vonir liðsins um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð dvínuðu enn. Samkvæmt The Athletic flaug Ronaldo heim til Portúgals áður en leikurinn í Manchester hófst. Miðillinn virti segir að það hafi vakið furðu í leikmannahópi United að Ronaldo skyldi ekki að minnsta kosti vera á svæðinu og sýna liðsfélögum sínum stuðning í þessum stórleik. Hvort sem fjarvera Ronaldos hafði áhrif eða ekki þá hafði United ekki roð við grönnum sínum og tvennur frá Kevin De Bruyne og Riyad Mahrez tryggðu City öruggan sigur. Næsti leikur United er gegn Tottenham á laugardaginn og Ronaldo hefur því tæpa viku til að jafna sig fyrir þann leik. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði United og sérfræðingur Sky Sports, virtist telja eitthvað ósagt varðandi fjarveru Ronaldos í gær: „Það virðist vera. Ég kann alla vega ekki við það þegar stjórinn [Ralf Rangnick] talar um mjaðmaverki hjá honum, ég næ því ekki. Við tölum um Ronaldo eins og eitthvað vélmenni, hann er sárasjaldan meiddur en svo kemur hann af og til með það að það séu mjaðmameiðsli. Þetta stemmir ekki alveg í mínum huga,“ sagði Keane.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira