Léku með táknræn armbönd í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 13:01 Catarina Macario í baráttu um boltann við íslenska landsliðsfyrirliðann Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Getty/Brad Smith Bandarísku landsliðskonurnar voru í miklu stuði á móti þeim íslensku í úrslitaleik SheBelieves Cup en þær notuð líka tækifærið til að senda mikilvæg skilaboð. Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira