Sif Atla: Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 07:46 Sif Atladóttir og félagar í íslenska landsliðinu voru skrefinu á eftir þeim bandarísku í nótt. Hér hefur Mallory Pugh komist framhjá Sif. Getty/Robin Alam Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir er á því að íslenska kvennalandsliðið hafi lært mikið af stóra skellinum á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í úrslitaleik SheBelieves Cup í nótt. „Það er erfitt að spila við lið sem beitir svona skyndisóknum á okkur en þetta er jákvætt upp á framtíðina,“ sagði Sif Atladóttir í viðtali á samfélagsmiðlum KSÍ. „Við erum að fara í undankeppni HM og svo í lokakeppni EM og ég held að við lærum mjög mikið af þessum leik þótt að þetta særi svona fyrst eftir leikinn,“ sagði Sif. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum á þessu móti og ég held að Steini hafi sagt það fyrir mót að það væri mjög mikilvægt fyrir okkur að fara inn í leiki þar sem það eru áhorfendur og aðeins meira umstang í kringum þetta. Við vitum að Bandaríkjamenn kunna að gera þetta að ákveðnum hátíðarhöldum þegar kemur að liðinu þeirra,“ sagði Sif. Sif Atladóttir ræddi við okkur eftir leik Íslands og Bandaríkjanna.#dottir pic.twitter.com/MkSbthHYKi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 24, 2022 „Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar á þessum tímapunkti. Það er því mjög mikilvægt fyrir komandi verkefni fyrir HM og svo lokakeppnina í sumar. Það verður rosamikið áreiti þar þannig að ég held að allt í kringum þetta sé frábær undirbúningur,“ sagði Sif. „Það má heldur ekki gleyma að því að liðin hér eru á pari við liðin sem við erum að fara að mæta. Þetta er góður lærdómur en auðvitað vildum við vinna bikarinn af því að hann var í boði. Þegar við greinum þennan leik þá verður þetta leikurinn sem við lærum mest af,“ sagði Sif. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24. febrúar 2022 07:01 Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24. febrúar 2022 05:38 Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24. febrúar 2022 05:20 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Sjá meira
„Það er erfitt að spila við lið sem beitir svona skyndisóknum á okkur en þetta er jákvætt upp á framtíðina,“ sagði Sif Atladóttir í viðtali á samfélagsmiðlum KSÍ. „Við erum að fara í undankeppni HM og svo í lokakeppni EM og ég held að við lærum mjög mikið af þessum leik þótt að þetta særi svona fyrst eftir leikinn,“ sagði Sif. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum á þessu móti og ég held að Steini hafi sagt það fyrir mót að það væri mjög mikilvægt fyrir okkur að fara inn í leiki þar sem það eru áhorfendur og aðeins meira umstang í kringum þetta. Við vitum að Bandaríkjamenn kunna að gera þetta að ákveðnum hátíðarhöldum þegar kemur að liðinu þeirra,“ sagði Sif. Sif Atladóttir ræddi við okkur eftir leik Íslands og Bandaríkjanna.#dottir pic.twitter.com/MkSbthHYKi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 24, 2022 „Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar á þessum tímapunkti. Það er því mjög mikilvægt fyrir komandi verkefni fyrir HM og svo lokakeppnina í sumar. Það verður rosamikið áreiti þar þannig að ég held að allt í kringum þetta sé frábær undirbúningur,“ sagði Sif. „Það má heldur ekki gleyma að því að liðin hér eru á pari við liðin sem við erum að fara að mæta. Þetta er góður lærdómur en auðvitað vildum við vinna bikarinn af því að hann var í boði. Þegar við greinum þennan leik þá verður þetta leikurinn sem við lærum mest af,“ sagði Sif.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24. febrúar 2022 07:01 Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24. febrúar 2022 05:38 Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24. febrúar 2022 05:20 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Sjá meira
Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24. febrúar 2022 07:01
Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24. febrúar 2022 05:38
Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24. febrúar 2022 05:20