„Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2022 17:01 Íslenska landsliðið hefur verið að gera það gott í Bandaríkjunum og unnið bæði Nýja-Sjáland og Tékkland, og þar með tryggt sér úrslitaleik við Bandaríkin í SheBelieves mótinu. Getty/Omar Vega Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerði heilar tíu breytingar á byrjunarliði sínu á milli sigranna á Nýja-Sjálandi aðfaranótt föstudags og Tékklandi aðfaranótt mánudags. Segja má að hálfgert B-lið hafi mætt Tékkum í 2-1 sigrinum í síðasta leik en Þorsteinn mun gera margar breytingar fyrir rimmuna við heimsmeistara Bandaríkjanna: „Þið megið eiga von á töluverðum breytingum, myndi ég segja, þó að ég sé ekki búinn að ákveða alveg byrjunarliðið. Það er það stutt á milli leikja,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag, að morgni til í Texas. „Við vorum líka að ferðast í gær. Bandaríkjamennirnir seinkuðu fluginu okkar þannig að við erum enn þreyttari eftir að hafa bara komist upp á hótel um miðnætti. Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur,“ bætti Þorsteinn við laufléttur. Sandra ekki leikfær í fyrstu tveimur leikjunum Hann ætti að geta stillt upp sínu allra sterkasta liði gegn Bandaríkjunum en þó leikur vafi á því að markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir geti spilað: „Sú eina sem er tæp fyrir morgundaginn er Sandra markvörður. Það tóku sig upp smámeiðsli á æfingu um daginn og hún er tæp, en við tökum stöðuna á henni síðar í dag. Þetta kom upp fyrir leik númer eitt, sem hún átti svo sem ekki að byrja, og hún hefur því ekki verið leikfær fyrstu tvo leikina. Við tökum ákvörðun í dag með framhaldið,“ sagði Þorsteinn. EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerði heilar tíu breytingar á byrjunarliði sínu á milli sigranna á Nýja-Sjálandi aðfaranótt föstudags og Tékklandi aðfaranótt mánudags. Segja má að hálfgert B-lið hafi mætt Tékkum í 2-1 sigrinum í síðasta leik en Þorsteinn mun gera margar breytingar fyrir rimmuna við heimsmeistara Bandaríkjanna: „Þið megið eiga von á töluverðum breytingum, myndi ég segja, þó að ég sé ekki búinn að ákveða alveg byrjunarliðið. Það er það stutt á milli leikja,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag, að morgni til í Texas. „Við vorum líka að ferðast í gær. Bandaríkjamennirnir seinkuðu fluginu okkar þannig að við erum enn þreyttari eftir að hafa bara komist upp á hótel um miðnætti. Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur,“ bætti Þorsteinn við laufléttur. Sandra ekki leikfær í fyrstu tveimur leikjunum Hann ætti að geta stillt upp sínu allra sterkasta liði gegn Bandaríkjunum en þó leikur vafi á því að markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir geti spilað: „Sú eina sem er tæp fyrir morgundaginn er Sandra markvörður. Það tóku sig upp smámeiðsli á æfingu um daginn og hún er tæp, en við tökum stöðuna á henni síðar í dag. Þetta kom upp fyrir leik númer eitt, sem hún átti svo sem ekki að byrja, og hún hefur því ekki verið leikfær fyrstu tvo leikina. Við tökum ákvörðun í dag með framhaldið,“ sagði Þorsteinn.
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31
Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00
Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01