Norðmenn nær því að endurheimta eina bestu knattspyrnukonu heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 15:30 Ada Hegerberg hefur ekki spilað með norska landsliðinu í fjögur og hálft ár. Á sama tíma hefur unnið fjölda titla og skorað mikið af mörkum með Lyon. Getty/Matthew Lewis Ada Hegerberg er frábær knattspyrnukona enda ein sú besta í heimi. Þessi mikli markaskorari hefur samt ekki klætt sig í landsliðstreyjuna síðan árið 2017. Nú er von um að breyting verði á. Hegerberg ákvað sjálf að hætta að gefa kost á sér í landsliðinu eftir Evrópumótið árið 2017. Hún var ósátt með stjórn knattspyrnusambandsins og að þeir hugsuðu ekki nógu vel um knattspyrnukonurnar. Il ct della Norvegia Martin Sjogren guarda con fiducia al possibile ritorno in nazionale di Ada Hegerberg https://t.co/HL8sf9Kxmb— DonneNelPallone (@redazioneDNP) February 21, 2022 Hegerberg hefur raðað inn mörkum í mörg ár með franska stórliðinu Lyon og er nú aftur komin inn á völlinn eftir krossbandsslit. Landsliðsþjálfarinn er nú bjartsýnni á það að honum takist að sannfæra Hegerberg um að snúa aftur í landsliðið. „Við erum farin að tala meira saman og eins og staðan er núna þá lítur út fyrir að það sé möguleiki á þessu. Það er okkar metnaður að gera það mögulegt. Við erum samt ekki komin þangað aftur,“ sagði Martin Sjögren við TT. Sjögren vonast til þess að sjá hina 26 ára gömlu Herderberg spila á EM næsta sumar. „Svona stórt púls yrði náttúrulega mjög mikilvægt fyrir okkar lið á Evrópumótinu. Hún kæmi þá vonandi með þennan X-faktor enda einn af bestu framherjum heims,“ sagði Sjögren. Över fyra års landslagsbojkott kan snart vara över för en av världens bästa anfallare.Norge hoppas på förstärkning från Lyonstjärnan Ada Hegerberg till sommarens fotbolls-EM. Det känns som att det är möjligt, säger Norges svenske förbundskapten Martin Sj https://t.co/2KOFjzOgEA— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) February 21, 2022 Ada Hegerberg skoraði á sínum tíma 38 mörk í 66 landsleikjum en hún var bara 22 ára þegar hún spilaði sinn síðasta landsleik. Ada hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 232 mörk í 201 leik í öllum keppnum með franska liðinu þar af 12 mörk í 17 leikjum á þessu tímabili. EM 2021 í Englandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Hegerberg ákvað sjálf að hætta að gefa kost á sér í landsliðinu eftir Evrópumótið árið 2017. Hún var ósátt með stjórn knattspyrnusambandsins og að þeir hugsuðu ekki nógu vel um knattspyrnukonurnar. Il ct della Norvegia Martin Sjogren guarda con fiducia al possibile ritorno in nazionale di Ada Hegerberg https://t.co/HL8sf9Kxmb— DonneNelPallone (@redazioneDNP) February 21, 2022 Hegerberg hefur raðað inn mörkum í mörg ár með franska stórliðinu Lyon og er nú aftur komin inn á völlinn eftir krossbandsslit. Landsliðsþjálfarinn er nú bjartsýnni á það að honum takist að sannfæra Hegerberg um að snúa aftur í landsliðið. „Við erum farin að tala meira saman og eins og staðan er núna þá lítur út fyrir að það sé möguleiki á þessu. Það er okkar metnaður að gera það mögulegt. Við erum samt ekki komin þangað aftur,“ sagði Martin Sjögren við TT. Sjögren vonast til þess að sjá hina 26 ára gömlu Herderberg spila á EM næsta sumar. „Svona stórt púls yrði náttúrulega mjög mikilvægt fyrir okkar lið á Evrópumótinu. Hún kæmi þá vonandi með þennan X-faktor enda einn af bestu framherjum heims,“ sagði Sjögren. Över fyra års landslagsbojkott kan snart vara över för en av världens bästa anfallare.Norge hoppas på förstärkning från Lyonstjärnan Ada Hegerberg till sommarens fotbolls-EM. Det känns som att det är möjligt, säger Norges svenske förbundskapten Martin Sj https://t.co/2KOFjzOgEA— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) February 21, 2022 Ada Hegerberg skoraði á sínum tíma 38 mörk í 66 landsleikjum en hún var bara 22 ára þegar hún spilaði sinn síðasta landsleik. Ada hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 232 mörk í 201 leik í öllum keppnum með franska liðinu þar af 12 mörk í 17 leikjum á þessu tímabili.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira